Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Qupperneq 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Qupperneq 45
örlög og ævikjör Indiana, áður en þessi maður kom til sög- unnar, því menningu þeirra og frelsun frá eyðileggingu og dauða hefir hann helgað líf sitt og krafta, og það með frábærum árangri. Það er löng og sorgleg saga, hvernig hvítir menn hafa farið með hina rauðu frumhyggjendur Yesturheims, Iudí- anana. Það má segja, að frá þvi að Vesturheimur tók að hyggjast hvitum mönnum hafi þeir á allan hátt útrýmt Indiönum; þeir hafa verið flæmdir stað úr stað og oft ekki verið álitnir rétthærri en óarga dýr. Að eðlisfari eru Indí- anar hefnigjarnir, grimmir og harðfengir, og hafa þvi einn- ig leikið hvita menn sárt, þegar þeir hafa komist i færi við þá. Ar frá ári óx hatrið og tortrygnin á báðar hliðar, og hvitir menn sögðu, að það væri margsýnt, að ómögulegt væri að siða Indiana. og engin ráð til þess, að tryggja líf manna og eignir fyrir árásuin þeirra, önnur en að útrýma þeim gjörsamlega. Fyrir rúmum tuttugu árum var enginn er kvæði þá undan þessum dauðadóm heillar þjóðar, sem var margfalt fjölmennari en þeir sjálfir og margfalt betur búin að öllum vopnum, andlegum og líkamlegum, og kvaðst hyggja dóm sinn á þeirri staðreynd, að menn þess- ir væru með öllu ómóttækilegir fyrir áhrifum menningar- innar. Það var áriö 1 í~6T, að sveitarforingi H. R. Pratt var sendur með flokk hermanna til héraða Indíana til þess að halda þeim í skefjum. I átta ár dvaldi hann á meðal þeirra, og hafði á þeim tíma umsjón með herteknum Indi- önum svo huudruðum skifti, og kann hann að segja margar frækilegar sögur af viðureign sinni við þá á þeim tima. Hann kyntist nú skapferli þeirra, og sú sannfæring festi smátt og smátt rætur hjá lionum, að þeir væru gáfaðir og mannlundaðir, og einmitt þeim kostum húnir, er þykja prýða siðaða menn, orðheldni, staðfestu, þreki og sjálfstæði. Og fengju þeir að verða fyrir áhrifum menningarinnar mundu hæfileikar þeirra að taka á móti henni engu minni en bæfileikar annara þjóðflokka. Eftir Indíanastríðið 1874—75 var honum boðið að fara til St. Augustin i Elorida með 74 hertekna Indiana; skyldu þeir sitja þar í nokkurs konar varðhaldi undir umsjón hans m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.