Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 52
Apríl 22. Stýrimannapróf í Rvík; lltóku próf með góðum vitniskurði. — 25. Jakoti Þorsteinsson, verzlurarm. i Borgarnesi, drukn- aði i Langá á Mýrum um tvitugt. Um bænadagana rak 30 álna langan reyðarhval J HornafjarðarÓ8Í og náðist. Mai 14 Burtfararpróf við Möðruvallaskóla; 8 tóku próf með I., 5 með II. og 2 með III. eink. — 17. Hið kristilega stúdentafélag »Bandalagið« stofnað i Reykjavik. Pórst bátur af Akranesi við botnvörpu- skip; 1 druknaði. — 23. Aðalbjörg Sigurðardóttir, cgift stúlka á Seyðisfirði, réð sér bana, 33 ára. — 24. Jón Jónasson, f. bóndi á Smyrlabjörgum í A-Sk.- sýslu, varð undir skipi í lendingu og beið bana af. — 26. Eirikur nokkur, norskur, druknaði af bát á Seyðisf. vestra. — 30. lbúðarhúsið á Smiðjuhól á Mýrum brann til kaldra kola. Nokkrnm munum bjargað. s. d. Magnús Jónsson, járnsmiður i Æðey, steypti sér út- byrðis af bát á Isafj.-djúpi og druknaði. Júni 1. Ghiðjón Sœmundsson, unglingspiltur frá Stað i Hrunnavík, hrapaði i Staðarhlið og beið bana af. — 8.—9. Prestafundur á Sauðárkrók í Skagafirði. — 20 Strandaði frönsk fiskiskúta á Önundarf. Mannbjörg. — 24. Halldór Jónsson frá Armóti tók emb.próf við presta- skólann með I. eink. Þ. Guðmundur Sveinbjörnsson tók próf í lögum við háskólann með II. eink. — 28.—29. Synodus haldin i Rvik. — 29. Heiðurssamsæti haldið i Rvik síra Valdemar próf. Briem i minningu 25 ára prestþjónustu. s. d. Laustniður eldingu í skemmu á Brjánsstöðum i Grims- nesi; fórst að mestu. og 12 rúður brotnuðu í öðrum húsum. — 30. Burtfararpróf i lærða skólanum: 10 með I., 7 með II. einkun. (Júní). SigfúsLúðvigsson Blöndaltók próf í lat. málíræði við háskólann með I. eink. — Alfur Magnússon skólapiltur, drekti sér at fiskiskipi við Horn á Hornströndum (f. 26. febr. 1871). (38)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.