Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 56
Marz 19. Lög um að öðlast rétt innborinna manna. Apríl 1. Staðfesting kgs á skipnlagsskrá fyrir minningar- sjóð lect. theol. Sig. llelsted. — 6. Lög um bann gegn botnvörpuveiðum, og um breyting á lögum um lausafjártíund 12. júlí 1878. Maí 12. Staðfesting stjórnarráðs Isl. á hafnarreglugjörð fyrir Isafjarðarkaupstað. Júní 10. Staðfesting kgs á skipulagsskrá fyrir styrktar- sjóð V. Grigas handa duglegum ísl. fiskimönnum. Sept. 5. Reglugjörð um opinberar bólusetningar og skoðan- ir eftir á. — 8. Lhbr. um lög nr. 9, 6. apr. 1898, um lausafjártíund. Rhbr. um synjun á þingsál. um frímerki. — 10. Reglugjörð fyrir boldsveikraspitaiann, beimilisboð og nokkur erindisbr. banda starfsmönnum spítalans. — 27. Rhbr. um synjun á lagafrv. um kenslu i lærðaskól- anum og gagnfrseðaskólanum á Möðruvöllum. Rhb. um synjun á lagafrv. um rétt kaupmanna til að verzla með áfengi. Nóv. 30. Reglugj. fyrir stýrim.skólann í Rvik (stiftsyfirv.). c. Brauðaveitingar, prestvíg;slur o. fl. Jan. 24. Síra Kjartan Helgason í Hvammi skipaður prófast- ur í Hölum. April 2. Sira Jónas Jónasson á Hrafnagili skipaður prófast- ur í Eyafirði. — 26. Síra Halldóri 0. Þorsteinssyni til Landeyjaþinga veitt lausn frá embætti. Júní 10. Cand. theol. Sigurður P. Sivertsen settur prestur til Útskála fardagaárið ’98—99; v. 12. s. m. Júli 9. Sira Ben. Kristjánsson á Grenjaðarstað settur prófast- ur í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi. Sept. 12. Aðstoðarpr. sira Magnús Þorsteinsson skipaður prestur til Landeyjaþinga. s. d. Sira Ludvig Knudsen á Þóroddstað veitt lausn frá embætti. Olct. 8. Cand. tbeol. Friðrik Hallgrimsson (biskups) skipað- ur prestur við boldsveikraspitalann; v. 12. s. m. Presta- skólakand. Sigtryggur Guðlaugsson settur að þjóna Svalbarðs og Presthóla prestaköllum; v. 12. s. m. (42)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.