Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 57
d. Aðrar embættaveitingar og lausnfrá embætti, Febr. 16. Yfirskattanefnd skipuð í ísafjarðar og Akureyr- ar kaupstöðum (ih.). Maí 5. Settur sýslum. Steingrimur Jónsson skipaður sýsiu- maður í Þingeyjarsýslu. Júní 1. Héraðslækni Pr. Y. Zeuthen veitt lausn frá embætti. — 9. Candidati juris Einar Benediktsson og Oddur Gislason settir málfærslumenn við landsyfirréttinn. Júlí 8. Héraðslæknir Sæmundur Bjarnhéðinsson skipaður læknir við holdsveikraspítalann í Laugarnesi. s. d. Kaupmaður Ghiðmundur Böðvarsson skipaður ráðs- maður við sama spitala. — 9. Læknir Ólafur Thorlaeius settur héraðslæknir í 15. læknishéraði (S.múlas.). — 26. Amtsskrifari Hjálmar Sigurðsson skipaður gjald- keri við holdsveikraspitalann. s. d. Ekkja Christine Gudmundsson skipuð ráðskona við sama spítala. Agúsi 27. Læknaskólastúdent Magnús Jóhannsson settur að þjóna 9. læknishéraði (Skagaf.). Sept. 12. Páll Halldórsson skipaður 2. kennari við stýri- mannaskólann í Rvík. — 26. Héraðslæknir Bjarni Jensson* skipaður læknir í 15. læknishéraði (S.múlas.). Nóv. 8. Sigurður læknir Pálsson skipaður héraðslæknir í 9. læknishéraði (Skagaf.). e. Nokkur mannalát. Jan. 16. Ketill Jónsson, bóndi í Bakkagerði í Borgarfirði (eystra), (f. 1816). — 25. Bjarni Oddsson í Garðhúsum, f. hafnsögumaður í Rvik, 74 ára. — 28. Gísli Asmundsson á Bergstöðum, f. hreppstjóri á Þverá í Fnjóskadal (f. 7/r 1841). — Sigurður Jónsson smiður á Stóra-Steinsvaði í Hjalta- staðarþinghá. Febr. 6. Guðrún Jósefsdóttir Blöndal, kona Jónasar Jóns- sonar, verzlunarmanns í Hafsós (f. 10/s 1865). — 26. Grímur Gíslason óðalsbóndi á Óseyrarnesi í Arness. Einar Gislason, bóndi á Fellsmúla á Landi í Rangárv.s. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.