Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 58
65 ára. Olafur Jónsson, veitingam. á Oddeyri (f. 17/s 1836). Fébr. 27. Þorbjörn Olafsson, óðalsbóndi á Steinum í Mýras. (f. ”/j 1828). (Febr.) Konan Gruðrún Olafsdóttir í Selsundi á Kangárvöll- um, 90 ára. Marz 8. ítagnhildur Gruðmundsdóttir pr. Torfasonar á Borð- eyri, kona Björns Arnasonar, f. verzlunarm. á Akureyri (f. 1831). — 11. Grísli Bjarnason, dbrm., á Ármúla á Langadalsströnd (f 1815). — 12. Sigmundur Gruðmundsson, yfirprentari í Rvík (f. 1 Olafsdal l8/ro 1854). s. d. Maria, f. Lynge, kona P. Möllers verzlunarmanns á Akureyri (f 27/9 1810). — 21. Páll Simonarson, f. bóndi og hreppstjóri á Dynjanda i Arnarf., á 71. ári. — 21. Pétur Jónsson, bóndiáHofst. i Skagaf. (f. í ág. 1800). — 26. Sigurjón Jónsson, smiður og barnakennari á Yatnsl.str. — 28. W Gr. Spence Paterson, enskur konsúll og kaupm. í Rvík (f. so/8 1854/. Apríl 8 Gruðbjörg Pálsdóttir, ekkja í Árgerði í Eyjafirði, 99 ára; hress að seinasta ári. — 9. Lára Sveinbjarnardóttir, kona síra Þorsteins Halldórs- sonar á Þinghól í Mjóafirði, 27 ára. — 11, Kirstín Sylvia Lárusdóttir (Sveinbjörnsson),konaMagn- úsar Jónssonar sýslum. í Vestm.eyjum, 27 ára. — 19. Þorsteinn Daðason, bóndi á Þórólfsstöðum i Dölum, 68 ára. — 24 Hjálmar Hermannsson, bóndi og dbrm., á Brekku i Mjóaf. (f. 1S/s 1819). — 28. Þórarinn Erlendsson, f. prestur að Hofi í Álftafirði eystra (f. 10/a 1800). (April). Björn Pétursson, hreppstjóri á Hlaðseyri við Patreks- fjörð, 68 ára. Mai 1. Anna Guðmuudsdóttir í Rvik, ekkja St. P. Ottesens, sonar P. 0., sýslum. í Mýras. (f. 1833). — 5. Hjálmur Pétursson á Syðsta-Yatni í Skagaf., f. alþm. Mýramanna, sjötugur. — 10. Indriði Gríslason, bóndi, f. hreppstjóri og alþm. á Hvoli i Saurbæ (f. 21 h 1822).1 1) Hann mun hafa lifað lengst þeirra manna, er þátt tóku í norðurreið Skagfirðinga til G-ríms amtmanns á Möðruvöilum r3. mai 1849. Höf. (44)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.