Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 59
Maí 31. Ólafur A. Peterseu, prestur a(5 Svalbarði í Þistil-
firði (f. so/12 lbliS).
(Mai) Guðbjörg Þorsteinsdóttir ekkja í Hrútafirði, 99 ára.
Júni 8. Emil H. Chr. Tvede, lyfsali í Evík (f. 28/4 1864).
— 14. Davíð Jónsson, bóndi í Hvassafelli í Eyjaf. (f. ’/* 1607).
—' 15. Johanne Louise Bernhöft, f. Bertelsen, bakaraekkja í
Rvik (f. 22/s 1837).
— 20. Nikulás Runólfsson, aðstoðarkennari við »Poiyteknisk
Læreanstalt* í Khöfn.
s. d. Grísii Torfason, bóndi í Arnarnesi í .Dýrafirði (f.
7/e 1813).
— 26. Arni Gislason í Krisuvik, f. sýsluuiaður Skaftfell-
inga (f. 4/ii 1820).
— 31. Jón Jónsson, próf. i Hofi í Vopnaf., f. 3/t 1830.
Jiílí 6. Sveinn Sveinsson, bóndi í Áll'tártungu á Mýrum,
læknir, á 74. ári.
— 22. Jens Kr. Arngrímsson, járnsm. á ísafirði (f. 1 °/io 1826).
— 28. Snorri Gislason "VVium, pöntnnarfél.stjóri á Seyðisf.
(f. V6 1851). Jón Asgeirsson (alþm.) Einarssonar, bóndi
á Þingeyrum
— 29. Gnðmundur Þórðarson á Hól, bæjarfulltrúi i Bvík
(f. 29/t 1824).
(Júli). Guðlaug Halldórsdóttir, ekkja Jóns Jónssonar, um-
boðsmanns i Vík i Mýrdal. á áttræðisaldri.
Guðfinna Þórarinsdóttir, ekkja Jóns Helgasonar, bónda
i Miklaholti í Biskupstungum (f. 10/1-2 1807).
Agúst 16. Ingibjörg Pétursdóttir, kona sira Magnúsar Bl.
Jónssonar i Vallanesi, um þrítugt.
— 21. Guðmundur Eiriksson á Hoffelli i Hornafirði.
— 30. Edvald E. aMöller, f. verzl.stj., á Akureyri (f.22/, 1812).
S'ept. 1. Gunnar Gunnarsson, bóndi á Brekku i Fljótsdal,
um áttrætt.
— 4. Hjörtur Eyvindarson, bóndi i Austurhlið í Biskups-
tungum (f. - ,B/e 1815).
— 10. Kristin Sigurðardóttir, kona Eggerts M. VVaage, f.
kaupmanns í Rvík.
— 14. Carl I). E. Proppé, bakari i Hafnarfirði.
— 30. Niels Chr. Gram, kaupmaður á Þingeyri við Dýra-
fjörð (f í Slesvik ,s/« 1838).
Okt. 5 Sigurður Jósefsson Hjaltalín, bóndi og gullsmiður
á Osi á Skógarstr., 76 ára
(45)