Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Qupperneq 60
Okt. 7. Helga Jcnsdóttir, ekkja síra Jóns Austmanns, síðast
pr. að Stað i Stöðvarf., 74 ára.
— 10. Kristján Magnússon, tómthúsm. á Akureyri (f. 7/> 1824)-
— 15. Otto Wathne, kaupm. atorkumaðurinn mikli, á Seyðisf.
(f. i Mandal i Noregi 13/« 1843).
— 22. Friðrika Þorláksdóttir, ljósmóðir á Seyðisf., ekkja.
ættuð af Suðurlandi, á 71. ári.
— 30. Eiríkur Ketilsson sýslun.maður í Grindavik i Cfullbr.s.
(f. 7/» 18H2).
Nóv. 1. Síra Jón Brynjólfsson, f. piestur í Kálfholti (f. 10/n
1809). Guðmundur Guðmundsson á Voðmúlastöðum i
Landeyjum, 65 ára.
— 14. Sumarliði Jónsson, óðalshóndi á Breiðabólstað í
Miðdölum.
— 23. Þorgerður Markúsdóttir, ekkja á Akureyri, fræðikona
(f. “/» 1815).
Desbr. 2. Söngkona Guðrún Eggertsdóttir Waage, f. kaup-
manns, i Rvik, um þritugt.
— 16. Olöf Anna Stefánsdóttir, ekkja Odds stúd. Guðmunds-
sonar í Krossavik i Vopnaf, 83 ára.
— 22. Hermannína Kristjana Finnbogadóttir, ekkja Bjarn-
ar ritstj. Jónssonar á Akureyri (f. l2/» 1832).
— 24. Sigurður Pútursson, trésmiður á Akureyri(f. ls/i 1832).
— 31. Guðrún Sveinsdóttir (pr. Skúlasonar), kona Ögmund-
ar Sigurðssonar, kennara við Flensborgarskóla.
Jón Borgfirðingur.
Arbók annara landa.
Almennir viðburðir.
Jan. 1. Van VVick úr Tammany-hringnum tekur við borg-
arstjóra-embætti í Greater New York.
— 2. Li Hung Chang tekur aftur við embættum sínum í
Kina.
— 11. Fimtíu ára afmæli Sikileyjarbyltingarinnar (1848)
haldið með viðhöfn mikilli í Palermo.
— 13. Emile Zola ber sakir á dómendur Dreyfus’s í blað-
inu Aurore.
(46)