Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Síða 65
1
Ldt noklcurra merkismanna.
Miss Frances Willard, forseti hins kristilega alheims-
kvenfélags, rithöfundur, d. i New-York, 59 ára, 18/a.
Greorg Miiller, nafnkunnur mannvinnr og stofnandi mun-
aðarleysingjahæla, f. á Þýzkalandi 1805, d. 10/a í Bristol
(Englandi)
Zakarias Topelius, nafntogað finskt skáld á sænska
tungu, f. ,4/, 1818, d. ,8/a í Helsingfors.
Sir Jlenry Bessemer, enskur verksmiðjueigandi; fann
npp stálsuðuna; f. 1813, d. ,s/s.
Karl A. Tavastierna, sænskt skáld á Finnlandi; f. ls/5
1860, d. 20/».
August Ahrahamson, stofnandi skólaiðnarskólans í Náas
hjá Gautaborg; f. 20/ia 1820, d. í Naas 6/s.
William Ewert Gladstone, einhver hinn frægasti stjórn-
skörungur, margsinnis ráðaneytisforseti Bretadrotningar, f.
29/i2 1809, d. i Hawarden ,9/5.
Edward Bellamy, nafnkunnur amerískur skáldritahöf-
undur, f 20/s 1850, d 22/s.
Emil Hartmann, próf., danskt tónaskáld, f. 21/2 1836, d. 19/7.
Otto Edward Leopold fursti v. Bismarck, mestur stjórn-
skörungur á þýzka tungu, aðalhöfundur keisaradæmisins
þýzka; d. i Friedrichsruhe so/7.
Georg Ebers, dr. og próf., þýzkur skáldsagnahöfundur og
forn-egipzkufr; f. 1837; d. 2/8.
Elisabet, keisaradrotning í Austurriki, myrt i Genf 10/»
Louise Danadrotning, f. ’/e 1817, d. 29/°.
Fr. Winkel-Horn, danskur skáldritaþýðari og bók-
mentafræðingur, 53 ára; d. i Khöfn !8/,,.
Kalnoky, greifi i Wien, fyrrum utanrikisráðherra í
Austurríki, 66 ára, d. ,s/2.
Hj. Sig.
(51)