Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 72
Agrip af verzlunarskýrslum
um árin 1895—1898
-Þrjú siðustu árin hefir vöruflutningur til og frá Islandi,
samkvæmt skýrslum þeim, sem þar um hafa verið samd-
ar, verið sem liér segir, þegar vöruverð er talið í þúsund-
um.
I. Aðfluttar vörur (útlendar). 1895 þús. kr. 1896 þús. kr. 1897 þús. kr.
Korntegundir alls konar 1129 1338 1136
Brauð, smjör, ostur, niðursoðinn matur o. fl. 199 265 280
Kaffibaunir, kaffirót, te 534 596 518
Sykur alls konar og sýróp 495 548 534
KartöfJur 20 30 37
Ymsar nýlenduv., svo og epli og önnur aldin 128 202 159
Salt 381 334 381
Tóbaksvindlar og tóbak alls konar . . . 369 380 377
Yinföng alls konar 407 464 468
0nnur drykkjarföng 13 19 20
Lyf ýmis konar 28 31 50
Yefnaðarv. ýmis kon. tilb. fatn.,vefjarg. o. fl. 1009 1157 1.065
Litunarefni 34 37 33
Sápa, sóda og fl 36 64 64
Steinolía og annað Ijósmeti 111 116 114
Ofnkol og annað eldsneyti 307 326 490
Kaðlar, færi og seglgarn 153 191 207
Járnvörur ýmiskonar (Isenkram) .... 256 328 355
Glysvarningur (galenterivörur) 52 57 69
Bækur prentaðar 8 9 10
Járn, stál og aðrir málmar (ósmíðaðir) Trjáviður. ýmis konar 34 39 52
313 410 494
Kalk, sement, farfi, tjara, tigulsteinn o. fl. Þakjárn 69 79 88-
65 110 116
Skinn og leður 109 119 111
Ymis konar aðrar vöruteg., svo og peningar 882 960 963
Samtals 7141 8209 8191
(58)