Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 73
II. Útfluttar vörur (innlendar). 1895 1896 1897 þús. þús. þús. kr. kr. kr. 2411 2310 2580 40 4 7 22 15 19 330 277 106 30 40 16 7 21 1 9 13 13 706 1229 1214 63 144 47 599 811 256 275 219 299 10 8 7 1067 10! 1 951 10 11 17 75 78 91 53 57 66 113 112 205 333 586 565 6133 ©' INJÍ GCí 6460 S B. Saltfiskur, ýmis kon. (þorskur, smáf. og ýsa) Harðfiskur............................... Langa, nfsi og keila..................... Söltuð síld.............................. Saltaður lax ............................ Jsvarin fiskiföng (heilagfiski, lax, síld o. fl.) Sundmagi og hrogn........................ Lýsi, alls konar......................... Hross.................................... Sauðkindur............................... Saltkjöt................................. Smjör, tólg.............................. Ull, alls konar.......................... Prjónles, alls konar..................... Saltaðar sauðargærur.................. Dúnn og fiður............................ Guano, hvalbeinamjöl, hvalskíði o. fl Tmsar aðrar vörutegundir, svo og peningar Samtals Ymislegt. Bismarck var manDa orðhepnastur, gagnorður og bit- uryrtur; hann skaraði fram úr i þvi sem öðru. Eitt sinn í samkvæmi hjá honum, þegar talað var um stjórnarfyrir- komulag í ýmsum löndum Norðurálfunnar, þar á meðal á Þýzkalandi og Engiandi, sagði hann: »Konungsvaldið á Englandi er sem hjálmur á höll stjórnarinnar, en hjá oss er það sem öklað, er alt húsið hvilir á«. Annað skifti var hann spurður að þvi, hvort Rússum og Englendingum mnndi lenda saman i ófriði bráðlega. »Færi svo«, sagði hann, »mundi það verða víðlíka leikur og ef fíll og hvalur færi að fljúgast á«. — Þegar setið var við friðarsamninginn í Berlin eftir ófriðinn milli Rússa og Tyrkja, sagði Bismarek eitt sinn: »Rússland hefir nú gleypt meira en það getur melt, svo að nú verða fuudarmenn að létta á því um það, sem meltingarfærin komast ekki yfir«. — I einni ræðu sinni sagði Bismarek : »Það er að eins stundum, að menn þókn- ast öðrum með því að tala, en þeir þóknast œtið öðrum (59)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.