Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 77
Jónsmessa (24. júni): A Jónsmessu ef viðrar vott. við þvi flestir kvíða, þá mun verða þeygi gott að þurka keyin viða. Þingmaríumessa (2. júli): Hvelfi af skýjum köstugt regn á kelgum Mariudegi, lengi síðan líður megn loft i votum vegi. Nema ef áður væta var, varla skal upp kalda, því dagar og veður dyljast þar, sem dýr viil gað veraldar. Marteinsmessa (11. nóvemker): Marteinsmessu merki eg þó myrkvast nóttin langa, ef fer þá koma frost með snjó, frá eg það lengi ganga. Þá ef kylur þyknið loft, Jiiða, en frostið eigi, veðradimmur verður oft veturinn frá þeim degi. Só þá úti sólskin glatt og sýnist frostum gegni, Marteinn segir það merki kratt meir af frosti’ en regni. Jól (24. desemker): Hátið jóla kygg þú að, kljóðar svo gamall texti, ársins gróða þýðir það, ef þá er tungl í vexti. En ef máninn er þá skerður önnur fylgir gáta: árið nýja oftast verður i karðasta máta. J. Þ. (63)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.