Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Blaðsíða 78
Samtiningur.
Fólksfjölgun.
Fyrverandi fjárhagsráðgjafi á Tfrakklandi, Roelie að nafni,
hefir nýiega ritað um fólksfjölgun í Evrópu, og er þess
meðal annars getið þar, að fólksfjöldinn hafi verið 4 neð-
angreind ár sem hér segir, i beilum miljónum:
1714 1814 1870 1890
á Frakklandi .... 20 25 38 38
á Bretlandi hinu mikla . . 6 12 30 39
á Þýzklandi(30 smáriki 1714) 20 19 ) 38 52
i Prússaveldi .... ... 2 6 )
á Rússl.(Asiu og Evrópu) 12—13 78 78 1 100
á E’ólverjalandi . . . . 10—11 » » 1
í Austurriki .... . 10-12 » 36 43
á Spáni . 8-9 » » 17
á Ítalíu . 10-11 » » 31
Þannig hefir fólksfjöldinn aukist á tæpum 200 árum á
Frakklandi um tæpan helming, en á Italíu þrefaldazt, á Bret-
landi hinu mikla sjöfaldazt og áttfaldazt á Rásslandi4
s»: sfí
Um steinkol. Árið 1891 hefir steinkola-eyðslu og -verzl-
un verið svo háttað i neðangreindum rikjum, sem hér segir,
talið í þnsundum smálesta:
Aflað. Eytt i landinu. Útflutt. Innflutt.
Bretland h. mikla 185,480 145,365 40,115 »
Bandaríkin . . . 150,500 149,160 1,340 »
Þýzkaland . . . 73,710 68,160 5,550 »
Frakkland . . . 26,500 36,190 » 9,690
Belgía .... 19,680 15,400 4,280 »
Austurr og Ungv.l. 10,210 13,346 » 3,13t>
Rússland .... 6,020 7,745 » 1,725
Spánn 1,260 3,124 » 1,864
Ítalía 290 4,190 » 3,900
Sviariki og Noregu r 198 l,öl5 » 1,617
Mikill hluti af öllum þeim steinkolum, sem brúkuð eru i
heiminum, hafa fengizt ár kolanámunum á Englandi og í
Bandaríkjunum.
* * *
Ef hægt væri að líta 1 miljón nýfæddra barna, og fylgja
(64)