Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 79
þeim til enda lífsleiðar þeirra, þá tnundi eftir 1 ár vanta í hópinn nálægt 150,000 hiirn. Eftir annað áriö hefðu þau til viðbótar fækkað nm 5íi,000. Eftir 13 ár fækkar enn þá um 28,000, og eftir 45 ár verður að eins helmingur eftir,, eða 500,000. Þegar 60 ár eru liðin þá eru 370,000 grá- hærðir menn eftir, og að eins 973 öldnngar, þegar liðin eru 80 ár. Eftir 95 ár lifa 95 menn, og að eins 1 maður, þeg- ar 100 árin eru liðin. (Þetta er reiknað nákvæmlega eftir rikjal/singatöflum). * * * Aldur þeirra, sem sitja i enska rikisráði þvi, sem lávarð- ur Salisbury er nn forseti i, er að meðaltali 58 ár. Þar af eru 13 menn háskólagengnir; hinir hafa eigi verið á há- skóla. I rikissráði þvi, sem Gladstone stýrði síðast, var með- alaldur ráðherranna 56 ár. Englendingar meta lifsreynslu meira en Islendingar. tf: * A einni mínútu getur maðurinn hlaupið hraðast ‘/4 kiló- meter. Hraðskreitt gufnskip */2 klm. Góður veðhlaupa- hestur 1 klm. A sama tima flýgur hréfdt’tfan Þ/r klm. Hljóðið berst 26’/i! klnt., þegar hit.amælirinn er i frostmarki. Stormvindur þýtur 1'/» klm. Hraðasta járnbrautarlest fer l5/* klm. Jörðinsnýstvið miðjarðarbaug 26’/4 klm. Kúlan þeytist úr stærstu fallhyssttm 30'/> klm. Rafurinagnsstratimur fer 10*/a miljón klnt., og ljósið 18 rniljón klm. á minútunni. * I gufuvögnuni j Bandarikjunum eru hengd upp spjöld með 14 fylkjanöfnum á, þar sem engin vínföng fást keypt. Eylki þessi eru á stærð við Frakkland, Stór-Bretaland og Irland, öll saman lögð, og hafa 14 ntilj. íbúa. Þannig geta ferðamenn komist leiðar sinnar á geysistóru landflæmi án þess að hafa »ferðapela«, 0g 14 milj. manna lifað án þess að neyta öls og vínfanga. (Eftir »Kringsjaa«). Tr. G. (65)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.