Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Side 82
Ekkjan var bvo yfirkominn af sorg eftir manninn sinn, að hún gifti sig fáum vikum eftir andlát hans, til þess, eftir þvi sem hún sjálf sagífi, »ekki af5 deyja af sorg«. * * * A. »Sæll vertu! Eg varð alveg forviða, Jjegar eg frétti, að þú á gamalsaldri ætlaðir að fara að gifta þig«. B. Það er von, eg var búinn heita því að gifta mig aldrei, en svo var eg nýlega i sarokvæmi með öldruðum kvenmanni, sem trúði mér fyrir því leyndarmáli sínu, að hún ætlaði aldrei að giftast. Þegar við sáum, að skoðanir og fyrirætlanir okkar voru svo Iíkar, þá kom okkur saman um, að við hlytum að geta lifað lukkulega saman, svo að á svipstundu vorum við trúlofuð. t í Drengur ætlaði að gjöra gys að gömlum reikningsmanni. tötrulega búnnm, og segir: »Hvað er mikið 2X6‘- Oldungurinn svarar: »Ef þú hætir þér sjálfum aftan við, þá verður jiað 120*. * * * Gestur kom rétt í því að setjast átti til miðdegisverðar, með þá fregn, að móðir húsfreyjunnar væri nýdáin. Franz litli, sem var orðinn svangur, segir þá: »Pabbi minn! Þnrfum við að gráta strax; getur það ekkij_beðið þangað til búið er að borða?« % 5f! ♦ Páll litli: »Pahbi minn! Ur hverju dú Dauðahafið?« * * * Pétur litli: »Ef eg færi upp i aldintréð og dytti niður, hvort væri betra, mamma, að eg rifi buxurnar minar, eða eg fótbrotnaði?« Móðirin: »Það er auðvitað miklu verra að þú fótbrotn* aðir». P. litli: »J?eja! Það er gott, eg bara reif huxnrnar minar, en meiddi mig ekkert í fótunum*. * * * Anna litla: »Því ertu svona kátur núna?« Jón litli:: »Hún mamma flengdi mig áðan«. Anna litla: »Hvernig getur það glatt þig?« Jón litli: »Jú, það skal eg segja þér; hún gefur mér sevinlega sykurmola stundarkorni á eftir«.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.