Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 87
18')8. Þjóðvinafél.almanakið 1899, 0,50. Ari- vari XXIII. ár 2,00. Fullorðinsárin 1,00 3,50 1899 Þjóðvinafél.alm. 1900 0,50. Andvari XXIV ár 1,85. Dýravinurinn 8. hefti 3,00 Félagsmenn hafa þannig fengið ár hvert talsvert meira en tillagi þeirra nemnr, og hefir því verið hagur fyrir þá að vera í félaginu með 2 kr. tillagi, i samanburði við að kaupa hækurnar með þeirra rétta verði. Þeir sem eigi hafa t'ærri en 5 áskrifendur, fá 10°/o af árs- gjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak sitt við úthýtingu á árshókum meðal félagsmanna og innheimtu á 2 kr. tillagi þeirra Til lausasSlu hefir félagið þessi rit: I. Almanak hins íslenzka Þjóðv.fél. fyrir árin 1880 til 1898 30 a. hvert. Fyrir 18h9 og 1900, 50 a. hvert. Síð- nstn 20 árg. eru með myndum. Þegar Alman er keypt fyrir öll árin í einu, 1880 til 1898, kostar hvert 25 a., og fyrir 189 og 1900 50 a.; alman. 1876, 1877 og 1879 50 a. hvert. Ef þessir 20 árg. væru innbundnir í 3 bindi, yrði það fróðleg hók, vegna árstiðaskránna, ýmissa skýrslna, og mynda með æfiágripi margra nafnkendustu manna; einnig skemtileg bók fyrir skrítlur og smásögur; og í þriðja lagi ódýr hók — 5 kr. 75 a. með svo margbreyttum fróðleik, og mörgum góðum myndum. Arg. aiman. 1875 og 1878 eru uppseldir, og fátt eftir af sumum seinni árg. 2. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags, 1.— XXII. ár (1874-1897) á 75 a. hver árg. 3. Ný félagsrit, 1. og 5. til 30. ár, á 75 a. hver ár- gangur, 2., 3. og 4. Sr eru útseld. I 5. til 9. ári eru myndir. 4. Um jarðrækt og garðyrkju á Isl. eftir Lock, á 25 a. 5. Leiðarvísir um landbúnaðarverkfæri, með uppdrátt- um, á 65 a. (áður 1 kr. 50 a.) eftir Sv. Sveinsson. 6. Um vinda, eftir Björling, á 25 a. 7. íslenzk garðyrkjubók, með myndum, á 75 a. 8. Um uppeldi harna og unglinga á 50 a. 9. Um sparsemi á 75 a. 10. Um frelsið á 50 a. II. Auðnuvegurinn á 50 a.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.