Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1900, Page 88
12. Barnfóstran á 25 a.
13. Foreldrar og börn 4 50 a.
14. Hvers vegnaf vegna fiessl 1., 2. og 3. hefti, 3 kr.
15. Dfjravinurinn, 2. til 8. hefti, hvert 65 anra.
Framangreind rit fást hjá forseta félagsins í Reykjavík
og aðalntsölnmönnnm þess:
herra ritstjóra Birni Jónssyni í Reykjavík;
— hóksala Sigurði Kristjánssyni í Reykjavik;
— héraðslækni Þorvaldi Jónssyni á Isafirði;
— bókbindara Friðh. Steinssyni á Akureyri;
— harnakennara Lárusi Tómassyni á Seyðisfirði
— hóksala H. S\ Bardal í Winnipeg.
Sölulaun eru 20°/o að undanskildum þeim bókum, sem félags-
menn fá fyrir árstillög sín; þá eru sölulaunin að eins 10°/o.
E fnis skrá:
Almanak um árið 1900 .......................... 1—24
Æfisögur með myndum af William Booth og
Henry Richard Pratt . .......................25—36
Áibók íslands 1898 36—46
Árhók annara landa 1898 ....................... 46—51
Skuldir við landsbankann i Reykjavík................ 52
Ágrip af reikningum landsbankans árin 1895—1898 52
Ágrip af verðlagsskrám 1899—1900 53
Tafla yfir ýmislegt verð á skippundi...........54—55
Skýrsla um viðskiftamagn í kauptúnum landsins
árið 1897 56-57
Ágrip af verzlunarskýrslum árin 1895—1898 . . 58 -59
Ýmislegt.......................................59—61
Búpsningur í Færeyum ............................... 61
Veðurspár þeirra gömlu............................62—63
Samtiningur....................................64—65
Skrítlur......................................... 66-70
Austurlenzkar smásögur.........................70—71
Um myndirnar . ............................ 71—72
Félagið greiðir i ritlaun 30 kr. fyrir hverja Andvara-örk
prentaöa með venjulegn meginmálsletri eða sem því svar-
ar af smáletri og öðru letri i hinum hókum félagsins, en
prófarkalestur kostar þá höfundurinn sjálfur.