Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Blaðsíða 38
ar, er lýsa á hinum yngstu heimspekingum (t. d. Guyau, Nietczshe), er siðan hafa hlotið heimsfrægð eða eru hættir ritstörfum. Höffding litur á heimspekisöguna sem langa og margbreytilega samræðu um lielztu og merkustu gát- ur mannsandans, en þó að hann sje ærið skarpur, að benda á þessi hugsanasambönd, virðist hann síður gá að því, að heimspekikerfin, eins og trúarbrögðin, eru opt og einatt aðeins búningur óska manns og vona, og að þau eru engu síður sprottin af ýmsum hvötum og tilfinning- um mannanna. Einmitt þetta hefur Höffding sýnt fram á í síðasta og merkasta riti sínu „Trúspeki11 (Religionsfilosofi, Kbb. 1901). Hvarflar hann þar aptur til áhugaefnis síns, trúar- tilfinningar mannsins, þó eigi til þess að taka aptur ást- fóstri við hana, en öllu fremur, til þess, eins og vísinda- manninum er lagið, að krytja hana og brjóta hana til mergjar. Yirðist honum hún sprottin af óskum manna og vonurn. Þannig er manninum annt um lif sitt, og þvi óskar hann sjer eilifs lífs; maðurinn metur og gæði lífs- ins, andleg og veraldleg, og því æskir hann sjer eilifrar sælu, en hann sjer, að hann munií veikleika sinum þurfa til þess æðri máttar, og því óskar hann að guð sje til og trúir á tilveru hans. Má koma öllu þessu í tvö orð, sem raunar er illt að snúa á íslenzku, en það er að maðurinn í trú sinni og þrá óski sjer „viðhalds gæðanna11 (værdiens bestáen); er það að vísu satt, en það mun sanni nær, að hann fremur óski sjer aukin öll gæði. Nú er svo komið, hvort sem það er visindunum að þakka eða kenna, að menn geta nú naumast trúað bók- stafnum sem áður, nje heldur kreddunum, sem ekki eru annað en andlegir steingervingar, er dagað hafa uppi við sólarupprás frjálsrar rannsóknar, og hljóta menn því að taka þessar trúarkenningar sem ímynd æðri sannleika að eins eða finna þá nýjar líkingar upp á það, er mennirnir hyggja að sje æðst og dýpst í tilverunni. „Aður var trú- in“, eins og Höffding segir, „eldstólpinn, er fór á undan herfylking mannkynsins í eyðimörkinni; nú er hún orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.