Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 41
mennur bær, er Herning heitir, 5 mílur vestur frá Silki- 3)org, og gæti þar beitið miðstöð beiðaræktunarinnar- Ný- græddir skógar skýla ökrunum, yatni er náð yfir til á- -yeitu, hvar sem ]>ví verður við komið, og þó að svo hafi farið í Danmörku, þrátt fyrir allar landbúnaðarframfarirn- ar, að borgirnar bafa dregið til sín yfirleitt mannfjölgun- ina að stórum mun, þá er öðru máli að gegna uin Vest- nr-Jótland; þar befir á síðustu 30 árum fólkinu tjölgað til sveita jafnmikið og í öllum öðrum bygðum Danmerkur samanlögðutn. Þetla mikla landnám er að þakka traustum félags- skap og ágætri t'orstöðu, og forgöngumaðurinn var Dalgas ofursti. Hann hét fullu nafni Enrico Mylius Dalgas og var fæddur í Neapel 16 júlí 1828, var faðir hans þar kaup- maður og danskur konsúll, ættin frönsk en verið í Dan- mörku frá því á 18. öld. Þegar Enrico eða Hinrik litli var 7 ára misti hann föður sinn, og hvarf móðir hans þá heim til Kaupmannahafnar, og ólst sveinninn þar upp. Dalgas hafði aldur til að ná i Slésvíkurstríðið fyrra og var þá orðinn t'oringi í stórskotaliðinu. Að því loknu komst hann í stjórn vegamála á Jótlandi, og hélt hann þeim starfa eins eftir það, að vegamál höfðu, lögum sam- kvæmt, að mestu komist undir sveitarstjórnirnar, en það gjörðist árið 1867, og var hann síðari árin æðsti yfirum- sjónarmaður allra vegagjörða. Með þeim hætti gjörðist það að Dalgas lifði að kalla öll fullorðinsárin á Jótlandi, og það lengst af í Árósum og varð Jótum svo handgenginn og svo þarfur maður, að engan telja þeir slíkan á liðinni öld. Þessi vegastjórn bjó Dalgas einmitt svo vel undir æfi- starfið. Hann lærði að stjórna, hann var á sífeldu ferða- lagi og kyntist ótal mönnum og varð einkar vinsæll og vel metinn, og hann þekti hvern krók og kima í landinu, sá hvernig jarðvegurinn varísáriðvið vegagröft, og hvern- ig landinu hallaði og hvar vatni yrði náð upp til að frjóvga hið þurra og sendna land. Launin við herforingjastöðuna (35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.