Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 79
Gladstone og- Yiktoría drotning. Fullíin fjórðung aldar var Gladstone „þjónn hennar hátignar“, eða átti með öðrum orðum sæti í stjórnarráðaneyt- inu, og fjórum sinnum og samtals um 12 ár hafði hann þar forsætið. Arið 1894 lét hann af stjórnarstörfum, þá á 85. ári, og voru þá liðin rétt (50 ár frá því er hann varð að- stoðarmaður i ráðaneyti hjá Robert Peel. Viktoría drotning var fremur fá við Gladstone lengst af, en þau létu hvort annað njóta sannmælis um vitsmnni og mannkosti. Það var fyrst er Gladstone tók að gjörast gamall, að hún bauð honum til sætis, er hann kom til tals við hana í stjórnarerindum; annars fór mest þeirra á milli skriflega, og var það alt að kalta titla og togalaust. Gamla konan var vönd að hirðsiðum og hátign sinni, og aldrei kvaddi hún Gladstone með handabandi öll þessi samvinnuár, en hitt var siðurinn að kyssa á hönd drotn- ingarinnar, þegar hún fól völdin nýjum ráðherra, Seinustu fundir þeirra voru suður við Miðjarðarhaf, voru þau bæði þar sér til heilsuhótar, hún 78 ára og hann 88 ára, árinu áður en hann andaðist. Drotning gjörði honum orð að heimsækja sig, og tók honum hlýlega, og þá var það í fyrsta sinni að hún kvaddi hann með handa- bandi, og varð karlinum mjög skrafdrjúgt um það. Þbrh. Bj. Nokkur orð. Um sjóði eru skýrslur í alman. Þv.fl. 1896—1898. En skýrsla sú sem hér stendur fyrir árin 1897 og 1903. sýnir þann gleðilega vott, að landsmenn eru á hraðri ferð að auka féð iil líknar bágstöddum og til eflingar gagnlegum fyrirtækjum. Flestir sjóðirnir hafa vaxið og nýir bæzt við; nokkrir sjóðir garnlir og nýir eru þó ótaldir, af því eigi var hægt að finna hve mikið fé þeir áttu við næstliðin áramót, — Fáir sjóðir og smáir liafa verið til styrktar ekkjum og skilduliði druknaðra manna, en nú eru lög [Framh. bls. 77] (73) [d

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.