Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 79
Gladstone og- Yiktoría drotning. Fullíin fjórðung aldar var Gladstone „þjónn hennar hátignar“, eða átti með öðrum orðum sæti í stjórnarráðaneyt- inu, og fjórum sinnum og samtals um 12 ár hafði hann þar forsætið. Arið 1894 lét hann af stjórnarstörfum, þá á 85. ári, og voru þá liðin rétt (50 ár frá því er hann varð að- stoðarmaður i ráðaneyti hjá Robert Peel. Viktoría drotning var fremur fá við Gladstone lengst af, en þau létu hvort annað njóta sannmælis um vitsmnni og mannkosti. Það var fyrst er Gladstone tók að gjörast gamall, að hún bauð honum til sætis, er hann kom til tals við hana í stjórnarerindum; annars fór mest þeirra á milli skriflega, og var það alt að kalta titla og togalaust. Gamla konan var vönd að hirðsiðum og hátign sinni, og aldrei kvaddi hún Gladstone með handabandi öll þessi samvinnuár, en hitt var siðurinn að kyssa á hönd drotn- ingarinnar, þegar hún fól völdin nýjum ráðherra, Seinustu fundir þeirra voru suður við Miðjarðarhaf, voru þau bæði þar sér til heilsuhótar, hún 78 ára og hann 88 ára, árinu áður en hann andaðist. Drotning gjörði honum orð að heimsækja sig, og tók honum hlýlega, og þá var það í fyrsta sinni að hún kvaddi hann með handa- bandi, og varð karlinum mjög skrafdrjúgt um það. Þbrh. Bj. Nokkur orð. Um sjóði eru skýrslur í alman. Þv.fl. 1896—1898. En skýrsla sú sem hér stendur fyrir árin 1897 og 1903. sýnir þann gleðilega vott, að landsmenn eru á hraðri ferð að auka féð iil líknar bágstöddum og til eflingar gagnlegum fyrirtækjum. Flestir sjóðirnir hafa vaxið og nýir bæzt við; nokkrir sjóðir garnlir og nýir eru þó ótaldir, af því eigi var hægt að finna hve mikið fé þeir áttu við næstliðin áramót, — Fáir sjóðir og smáir liafa verið til styrktar ekkjum og skilduliði druknaðra manna, en nú eru lög [Framh. bls. 77] (73) [d
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.