Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 85
Auk þessara 39 skipa hafa gengið til þorskveiða nokk- ur þilskip frá Hafnarfirði og Keflavík. I ár voru þau 12, sem öfluðu samtals 201,000 fiska eður til jaðnaðar 16,750. Þessi 51 skip hafa þannig fiskað alls 1 mill. og 12 þús. fiska, sem óhœtt má reikna að verði 8000 Skpd. af verk- uðum saltfiski, sem er nálægt ‘/2 mill. kr. virði með yfir 60 kr. verði á skpd. Þetta er mikill fengur á túmum 3 mán., og þó á þeim tíma árs, sem landhóndinn hefur litla vinnu, er peningar fást strax fyrir. Rúmlega 1000 manns hafa unnið að þessari veiði, og voru flestir ráðnir upp á hálfdrætti, hafa þeir þá átt helming aflans eður allt að 250,000 kr. virði. Tvísýnt er að þeir hefðu fengið jafn- mikið þó þeir hefðu sama tima unnið í góðri gullnámu, og svo miklð er víst, að kæmi frjett frá Ameríku um jafn ábatasama atvinnu þar, þá mundi enn þá fleiri -flýa land- ið og fara þangað. Ef reiknað er, að 21 maður hafi verið til jafnaðar á hverju skipi, sem mun næst því rjetta, þá hefur hver skipverji að meðaltali dregið 1020 fiska, á skip frá Sel- tjarnarnesi, á skip frá Reykjavik 980 f. og frá Hafnar- firði tæp 800 fiska. — Mestur afli á skip var 33,000 fiskar. Þar næst 1 skip 31,500 f., 3 skip nálægt 29,000 f., 12 skip frá 23-28 þús. hin öll minna. Til samanburðar get jeg sett hjer skýrslu um afla af 32 frönskum fiskiskipum, sem komu á Reykjavíkurhöfn um miðjan maí mán. þ. á. og höfðu fiskað við suðurströnd íslands frá 14. og 28. febrúar til 5. maí. Öll skipin eru stórar „Skonortur11 frá 100 — 140 smá- lestir að stærð, ágætlega úthúin. Á þeim voru 813 menn eða 25'/„ maður að meðaltali á skipi. Þeir fiskuðu alls 828,000 þorska, það er að meðaltali 25,875 f. á skip og á mann 1018 fiskar. Það skipið sem mest aflaði fjekk 36,000 fiska, 4 skíp að meðaltali 31,500 f., 6 meðaltal 29,000 f., 9 skip meðaltal 26,000 f., 10 skip meðaltal 21,200 f., 2 skip fengu minnst 20,000 f. hvert. Vorvertíðin (til Jónsmessu) hefur verið i tæpu meðallagi fyrir skip frá Faxaflóa, þó fjekk aflahæzta skipið 32,000 fiska á vortíðinni og 3 skip yfir 26,000 f. En fiskur sá er aflast á vorvertíð er ætíð helmingi til >/g minna virði en sá fiskur, sem aflast á vetrarvertíð. Tr. Gr. (™)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.