Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Page 94
Páll: „Ég hafði þvi miður ekki efni áþví. Ef ég lœt al- veg rjúka úr mér, þá kostar það svo fjandi mikið að verða fullur aftur“. * .* * . . . Jón litli: „Amma mín! Littu á hvað friðarboginn þarna er fallegur“. Amman: „Ég er orðin svo sjóndöpur góði minn að ■<g sé hann ekki“. Jón litli: „Komdu þá með mér, við skulum ganga ;nær honum. * * .* . Presturinn: „7da boðorðið, hvernig er það harnið mitt?“ Barnið: „Presturinn---------skal ekki stela.“ Presturinn: „Þetta er ekki rétt, boðorðið er svona; Þú skalt ekki stela“. Barnið: „Hún mamma mín sagði, að ég mætti ekki segja jní við prestinn“. * . .* Marja litla: „Pabbi! maður er kominn, sem vill Knna þig“. Faðirinn: „Eg get það ekki, ég á svo annríkt. Segðu honum að jeg sje ekki heima“. Marja litla: „Ég má ekki skrökva. Þú verður að rsegja honum það sjálfur“. * * # * Frökenin: „Það erundarlegt að úrið mitt vill ekki ganga11. Hann: Mér finst það mjög eðlilegt, ég gjörði slíkt hið sama, ef ég fengi að vera jafn nálœgt hjarta yðar •og úrið“. * * * . Stórkaupmaðurinn: „Þér hafið, í blaði yðar í gær, kallað míg svikara og þrælmenni“. Bitstjórinn: „Það er ómögulegt að jeg hafi gjört það, þvíblaðið mitt ftytur aldrei annað en nýjar frjettir11. ______________ Tr. G. PRENTVILLA í alman. 1904. iBls. 77 lán til presta, kirkna o.fl. á að vera 129,521—83,678 og þurrabúðarlán 3,300—3,300. (88)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.