Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 94

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1905, Síða 94
Páll: „Ég hafði þvi miður ekki efni áþví. Ef ég lœt al- veg rjúka úr mér, þá kostar það svo fjandi mikið að verða fullur aftur“. * .* * . . . Jón litli: „Amma mín! Littu á hvað friðarboginn þarna er fallegur“. Amman: „Ég er orðin svo sjóndöpur góði minn að ■<g sé hann ekki“. Jón litli: „Komdu þá með mér, við skulum ganga ;nær honum. * * .* . Presturinn: „7da boðorðið, hvernig er það harnið mitt?“ Barnið: „Presturinn---------skal ekki stela.“ Presturinn: „Þetta er ekki rétt, boðorðið er svona; Þú skalt ekki stela“. Barnið: „Hún mamma mín sagði, að ég mætti ekki segja jní við prestinn“. * . .* Marja litla: „Pabbi! maður er kominn, sem vill Knna þig“. Faðirinn: „Eg get það ekki, ég á svo annríkt. Segðu honum að jeg sje ekki heima“. Marja litla: „Ég má ekki skrökva. Þú verður að rsegja honum það sjálfur“. * * # * Frökenin: „Það erundarlegt að úrið mitt vill ekki ganga11. Hann: Mér finst það mjög eðlilegt, ég gjörði slíkt hið sama, ef ég fengi að vera jafn nálœgt hjarta yðar •og úrið“. * * * . Stórkaupmaðurinn: „Þér hafið, í blaði yðar í gær, kallað míg svikara og þrælmenni“. Bitstjórinn: „Það er ómögulegt að jeg hafi gjört það, þvíblaðið mitt ftytur aldrei annað en nýjar frjettir11. ______________ Tr. G. PRENTVILLA í alman. 1904. iBls. 77 lán til presta, kirkna o.fl. á að vera 129,521—83,678 og þurrabúðarlán 3,300—3,300. (88)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.