Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 22
Tafla II.
t* m.
t. m-
Útskálar (Skagi) 0 í Raufarhöfn (verzl.st.) . + 5 19
Keflavik (Faxaflói).... - 0 21 þórshöfn (verzl.st.).... + 5 50
Hafnarfjörður (Faxafiói) 0 4 Skeggjastaðir (Bakkafj.) 5 24
Kollafjörður (Faxaúói) 0 1 Vopnafjörður (verzl.st.) -f- 5 5
Rúðir (Faxaflói) 0 47 Nes (Loðmundarfj.). .. -f- 4 38
Olafsví'k (Breiðafj.) . .. 0 4 Dalatangi 4 14
Stykkisbólmur(Breiðafj.) 0 30 Skálanes (Seyðisfj.)... -f- 4 27
Flatey (Breiðaflörður). - - 0 34 Seyðisfjörður (kaupst.). -f- 3 59
Vatneyri (Patreksfj.).. 1 10 Brekka (Mjóifj.) -V- 4 24
Suðureyri (Tálknafj.).. I 4 Norðljörður (verzl.st.). 4 24
Bíldudalur (Arnarfj.).. 1 25 Hellisfjörður 4 33
þingeyri (Dýrafj.) 1 32 Vattarnestangi(Revðarfi.' -f- i 52
Súgandafjörður 1 53 Eskifjörður (verzl.st.) . 3 36
Isafjörður (kaupstaður) 0 6 Reyðarfj.(fjarðarbotninn) 3 0
Álftafjörður 1 46 Fáskrúðsfjörður -r* 2 55
Arngerðareyri (ísafj.) . 1 34 Djúpivogur (Berufj.) .. -f* 2 24
Veiðileysa 1 55 Papey — i 9
Látravík (Aðalvík) .. . o 34 Hornafjarðarós + 0 36
Skagaströnd (verzl.st.) Boi ðeyri (Hrútafj.) ... 3 4 44 1 Kálfafellsstaður (Suður- sveit) 0 21
Sauðárkrókur(Skagafj.) 4 28 i Ingólfshöfði + 0 26
Hofsós (veizl.st.) 4 0 Mýrdalsvík (verzl. st.). 0 22
Haganesvík 4 20 Heimaey (Vestm.eyjar). -f- 0 37
Siglufjörður (verzl.st.) . 4 42 Stokkseyri -f- 0 31
Akureyri (kaupstaður). - 4 45 Eyrarbakki 0 33
Húsavík (verzl.st.)... . + 4 43 Grindavík + 0 12
PLÁNETUENAll 1906.
•
Merkúrius er vanalega svo nærri sóln, aft hann sjest ekki
raeð bernm angnm. 5. Janúar, 3. Maí, 29. Ágúst og 18. December
er hann lengst í vestnrátt frá sólu, 18. Marts, 15. Júlí og 9.
Nóvember er hann iengst i austurátt frá sólu. Hann sjest bezt
kringum 18. Marts, er hann gengur undir 2t/4 stundum eptir
sólarlag, og krinuum 5. Janúar og 29. Agúst, er hann kemur upp
2 stundum fyrir sólarupprás, og ennfremur kringum miðjan Dc-
cember, er hann kemur upp 23/4 stundum fyrir sólarupprás og
sjest í nánd við Venus, 14. December að morgni jafnframt rjett
undir hinu mjóa tunglhorni.
Venus er ósynileg fyrstu mánuði ársins, með því hún gengur
á bak við sólina um miðjan Febrúar. Undir lok Aprílmánaðar
gengur hún undir 2 stundum eptir sólarlag, og í Maí og Júní
enn síðar, án þess að verulega beri þó á henni í bjartuættinn.
Ur því verður hún alveg ósýnileg. Fyrst eptir að hún 30. Nó-
vember er kominn inn fyrir sólina yfir á morgunhimininn, kemur