Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 59
Kristjáni Tómassyni á f’orbergsstöðum, veittheið-
ursgjöf af styrktarsjóði Kristjáns konungs. IX. 140
kr. hvorum fyrir dugnað í húnaði.
— s. d. Fórst bátur frá Grafarósi á leið til Málmeyj-
ar, 5 menn drukknuðu, en premur bjargað.
Septemher 1. Af fiskiskipinu »Bergpóru«, eign Guð-
mundar Ólafssonar í Nýjahæ á Seltj.nesi drukkn-
uðu 13 manns á Patreksíirði, peir æfluðu í land
á lítilli kænu sem var svo hlaðin að hún sökk; 12
peirra fundust, peir voru íluttir til Reykjavikur og
jarðaðir par 19. s. m.
— 9. Landfógeti Árni Thorsteinsson særndur komm-
andörkr. Dbr.orðunnar 2. st.
— 10. Alpingiskosningar. Fyrir Seyðisfjarðarkaup-
stað hauð sig enginn fram nema Jón Jónssou frá
Múla, svo hann varð pingm. án atkvæðagreiðslu.
Fyrir Reykjavík: Guðm. læknir Björnsson (367 at-
kv.). Fyrir Isafj.kaupstað: Sigurður prestur Stef-
ánsson í Vigur (77 atkv.). Fyrir Akureyrarkaupst.:
Páll amtm. Briem (185 atkv.). Fyrir Eyjafj.sýslu:
Stefán bóndi Stefánsson í Fagraskógi (156 atkv.).
— 22. Árni lireppstjóri Árnason í Selvogi veiktist af
hesti, sem drapst úr miltisbruna, og dó.
— 25. Stofnað íslenzkt botnvörpuveiðafélag i Reykja-
vík, er nefnist: »Fiskiveiðafélag við Faxaílóa«.
Október 2. Kaupfar með timbur til Hafnarfjarðar
strandaði á Vogavík á Vatnsl.str., menn komust af.
s. d. Öskufall talsvert var sagt á Seyðisfirði.
— 5. Stofnað í Rcykjavík »Talsimalilutafélag«.
~~ 9, »Oddur«, gufubátur frá Eyrarbakka strandaði
í Grindavík. — Norskt kaupfar rak upp á Brákar-
poli og varð að strandi.
— 13. Hvolfdi bát á Seilunni hjá Bessastöðum með
4 mönnum, druknaði 1 peirra, hinir 3 björguðust.
Növ. 8. Lárus H. Bjarnason sýslum. i Snæfellssnes-
sýslu og Guðmundur Magnússon kennari við lækna-
skólan í Itvík, sæmdir ridd.krossi Dbr. orðunnar.