Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 58
endur: Matthías Einarsson með I. og Jón Ólafsson
Rósenkranz með II. eink.
— 28. Aðalfundur skógræktarfél. í Rvik.
— 28.—29. Prestafundur í Rvík.
— 30. Ur lærða skólanum i Rvík iitskrifuðust 17
nemendur: 12 með I. og 5 með II. einkunn.
Júlí 2.—4. Prestafundur i hinu forna Hólastipti, hald-
inn á Sauðárkrók.
— 2. Aðalfundur ræktunarfélagsins á Sauðárkrók.
-— 8. Armann Jónsson frá Krossum á Árskógsstr., um
þritugt, drukknaði við Oddeyrartanga.
-— s. d. Aðalfundur bókm.fél. haldinn i Reykjavík.
— 15. Eldur talinn uppi. Við Mývatn heyrðust dun-
ur og á Djúpavogi og víðar evstra féll aska.
— 20? Fiskiskúta Konráðs kaupm. Hjálmarssonar á
Mjóafirði kollsigldi milli Mjóafjarðar og Norðfjarð-
ar, skipstjóranum var bjargað, en 6 menn fórust.
— 24. Porleifur bóndi Pálsson í Holtum á Mýrum
drukknaði i Hornafjarðarfljóti.
— 28. Landsyfirréttar háj'firdómari Lárus E. Svein-
björnsson, sæmdur kommandörkrossi Dbr.orð. 2.
st. — Bæjarfógeti í Rvík Halldór Daníelsson, sæmd-
ur ridd.krossi Dbr.orð. Geir Zoega, kaupm. í Rvík,
særndur ridd.krossi Dbr.orð. Sighvatur Bjarnason,
bankastjóri i Rvík, útnefndur jústizráð í 5. flokki.
I p. m. komu hafisfréttir, að hann væri allnærri Horni
og fyrir Húnaflóa, en ekki var hann lengi við land.
Ágúst 1. Amtm. J. J. Havsteen s. kommandörkrossi
— 2. Pjóðhátíð haldin i Reykjavík.
— 4. Guðmundur nokkur Guðmundsson af ísaf. féll
útbvrðis af mótorbát á ísafj.djúpi og drukknaði.
— 13. Á Snorrastöðum í Laugardal í Árness. brann
bærinn; litlu varð bjargað, en manntjón varð ekki.
—- 19. Ingibjartur Jónsson frá Dröngum í Dýraf. varð
bráðkvaddur á fiskiskipi (f. c/i 1878). — Hafíshroði
sagður allmikill við Strandir, en varð ekki landfastur.
— 25. Bændunum Guðmundi ísleifssyni á Háeyri og
(44)