Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 39
Mutsvi Hito,
123. lcotei (= keisari) í Japan.
Eftir Jón Ólafsson.
Allra augu hafa niænt á Japana nú á annað ár,
s>ðan er inn niikli ófriður liófst þar ejstra. Er því
'laesta eðlilegt að menn fýsi að fá nokkra hugmynd
Ulh Japans-keisarann, sem liefir umskapað þjóð sína
°g stýrir á þessum vanda-tímum öllum hennar ör-
lögum.
En lil þess að skilja, hver maðnr Mutsu Hito er,
hvað hann hefir gert við þjóð sina eða gert úr
lenni, verður lesandi að hafa eitthvert hugboð um,
'V;'ð Japan er og hvað Japanar hafa verið og eru
En frá þvi er ekki auðið að segja til hlítar í svo
uin orðum, sem hcr er rúm.fyrir. En »lítið er betra
ekki« segir máltækið, og því verður að reyna að
°la þessar fáu línur verða ekki tóman viðburða-
unnál.
þ Allir menn geta á landkorti séð, hvar Japanliggur.
p0ss eins skal hér minst, að Japanar eiga nú eyjuna
°rniosa langt í suður; en áður áttu þeir Sachalin-
ey norður frá. Þá eyju neyddu Rússar þá til að láta
hendi við sig 187á”
. ’-uis og auðskilið er, þá er loftslag mjög marg-
lstegt og veðrátta í þessu víðlenda keisaradæmi,
Se|n eru tómar eyjar; sumar norðarlega mjög, sem
Ur,lar, aðrar suður i hitabelti (Formosa) og alt þar
j jndii. En yfirleitt má segja, að loftslag er hvervetna
'Mpan svalara og rakara, en breiddar-stigin benda
þn . . ...
en hvervetna holt og heilnæmt.
h-n þessir Japanar, sem landið byggja
lllen n
hvaða
eru þeir?
(25)