Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 52
hendi við Kínverja Liaotung-skagann og Port Arthur, sem Japanar pá höfðu unnið af Kínverjum. Prem árum síðar, 1898, létu Rússar Kinverja afhenda sér á leigu Liaotungskagann og Port Arthur, sem Rússar lengi höfðu haft augastað á. Eftir alpjóðaófriðinn gegn Kína árið 1901 hremdu Rússar einnig Mandsjú- ríið frá Kínverjum, en kváðust pó ætla að skila pví bráðlega aftur og keisarinn hét pví jafnframt að svo skyldi verða gert, en eigi varð pó úr pví. Afleiðingin af pvi að Rússar efndu eigi eða tregðuðust %dð að efna petta heit, A'arð eins og kunnugt er sú, að Jap- anar hófu ófriðinn, poldu eigi lengur mátið eftir að Rússar höfðu hvað eftir annað dregið sem mest peir máttu að svara Japönum, er heimtuðu að keisarinn skilaði aftur Mandsjúríinu. Aðferð Rússa við sam- ningsleitunina við Japana á undan stríðiuu er ein- kennileg. Japanar gáfu skjót svör og skýr, en Rússar fóru alt af undan í flæmingi og drógu svör sín sem mest á lang'inn tíl pess að fá sem mestan tíma til í viðbúnaðar í Austurasíu, ef í harðbakka slægi. Pað er eigi Japönum láandi pótt polinmæði peirra brysti að lokum úr pví að svona var í garðinij búið af Rússa hálfu. En Rússar misreiknuðu sig heldur en ekki. Peir póttust hafa ráð Japana í hendi sér og hugðu pá aldrei mundu dirfast að hefja ófriðinn; en önnur Ararð raunin á eins og kunnugt er og fáa mundi hafa grunað að Japanar væru slíkt stórveldi og stæðu jafn hátt i allri menningu og raun hefir borið vitni í öllum ófriðinum. Pað parf nákvæma pekkingu á öllum náttúruöflum og hagnýting peirra til að heyja hernað nú á dögum, og sú pjóö lilýtur að vera vel ment, er slíkan dugnað sýnir í allri her- kunnustu sem Japanar hafa gert í ófriði pessum. Nu eru peir orðnir yfirráðendur í Port Arthur í annað sinn og munu nú eigi láta borgina lausa hvað sem tautar. Hvern pátt keisarinn sjálfur eigi í upptökum (38) á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.