Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 97
Dagmœr: mær dagsins.
Dagný: ungmær dagsins
(morgungyðja).
Dagrún: sú, sem talar við
Iiag.
Dúmhildur: valkyrja, sem
dæmir (veitir sigur).
Droplaug: sú, sem lætur
árdögg drjúpa.
Dýrfinna: ástfólgin hag-
leikskona.
Dýrleif: dýrmætar (ástfólgn-
ar) menjar (afkvæmi).
xElín: ljósgyðja (ljómandi
mær).
xEUsahet: sú, sem ákallar
(dýrkar) Guð.
Egdýs: gyðja (valkyrja) eyj-
arinnar.
Eggerður: vörn eyjarinnar.
Egvör: vitur kona (í eyju).
Finna: (finsk) hagleikskona.
Finnbjörg: hög (fundvís)
bjargvættur.
Einnborg: hög (fundvís)
verndarvættur.
Fregdís: göfug dís.
Freggerður: göfug vörn
(vörn herrans).
hriðbjörg: bjargvættur frið-
arins.
Eriðgerðnr: sú, sem vernd-
ar friðinn.
Geirdis: dís með spjót.
Eeirlaug: árgyðja með spjót.
Eeirþrúður : (sterk) valkyrja
ffleð spjót.
Gjaflaug: gjöful árgyðja.
Gríma: sú, sem hylur sig.
Grimhildur: valkyrja með
grímu (hjáim?).
Gróa: gróðrardís.
Guðbjörg: bjargvættur frá
Guði, eða: sú, sem Guð
bjargar.
Gnðfuma: sú, sem hefir
hagieik frá Guði.
Guðlaug: sú, sem sendir
dögg frá Guði.
Guðleif: sú, sem Guð lætur
eitir verða
Guðný: ungmrer frá Guði.
Guðríður: fríð mærfráGuði.
Guðrún: sú, sem talar við
(ákallar) Guð.
Guðveig: sú, sem veitir styrk
(hressingu) frá Guði.
Gunnfríður: fríð mær í or-
ustu (baráttu).
Gunnhildur: valkyrja í or-
ustu.
Gunnvör: vitur mær í orustu.
Ggða: fjörug? vænleg? kona.
Halla: sú, sem fer með
gimstein.
Hallbera: hraust kona með
gimstein.
Hallbjörg: bjargvættur gim-
steins.
Halldís: dís gimsteins.
Halldóra: sterk kona með
gimstein.
Hallfríðúr: fríð kona með
gimstein.
(83)