Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 99
Mildríður (Mildfríður) mild
mær og fríð.
Nanna: huguð, ástrík mær.
Oddbjörg: bjargvættur örv-
arinnar.
Oddfriður: fríð mær með ör.
Oddgerður: verndarvættur
örvar (eða spjóts).
Oddhildur: valkyrja með ör.
Oddlaug: árgyðja með ör.
Oddný: ung mær með ör.
Oddrún: sú, sem vel kann
að fara með ör.
Olöf: sú, sem forfeðumir
_ láta eftir sig.
Osk : sú, sem maður óskar sér.
Ragna: goðborin kona.
Nagnheiður: goðborin og
björt (ráðspök gyðja).
Nagnhildur: goðborin (ráð-
spök) valkyrja.
Rannveig: styrkur (hress-
ing) heimilisins.
x/fdsa: rjóð (blómleg) mær.
Salbjörg: bjargvættur sals-
ins (heimilisins).
Salgerður: verndarvættur
heimilisins.
Salvör: vitur kona í sal (á
heimili).
^Sesselja: blind kona.
Signý: sigrandi ungmær.
igríður: friðmærsemsi grar.
Sigrún: sú, sem kann sigra.
igurhjörg: sigranai bjarg-
vættur.
Sigurborg: vörn sigursins.
Sigurlaug: sigrandi árgyðja.
Sigurleif: sú, sem stendur
eftir með sigri.
Sigurveig: sú, sem veitir
styrk til sigurs.
Sigprúður: (sterk og) sigr-
andi valkyrja.
Snjólaug: hvít gróðrardís.
Snjófríður: fríð mærog hvít.
xSofía: speki (spakvitur
mær).
Sólbjört: björt(mær) semsól.
Sólborg: vörn sólar (sól-
fögur vörn).
Sólrún: sú, sem talar við
sól (vina sólar).
Solveig: dökkhærð árgyðja.
Steinunn: kona (unnusta?)
með gimstein.
Steinvör: vitur kona með
gimstein.
Svafa: Svafnesk (draum-
hýr ?) kona.
Svanborg: svanmær, sem
vemdar.
Svanfríður: frið svanmær.
Svanlaug .-svanmær, er send-
ir árdögg.
Svanhildur: svanbjört val-
kyrja.
Svanhvít: (valkyrja) björt
sem svanur.
Sveinbjörg: sú, sem sveinn
bjargar,eða bjargar sveini.
Sœbjörg: björg af sjó, eða:
bjargvættur á sjó.
Sœunn: kona frá sjó.