Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 67
árdal ekkja Frímanns bónda Olafssonar á Helga-
vatni i Vatnsdal (f. 1830).
— 22. Póröur bóndi Arnas. á Kirkjubólsseli í Stöövar-
firði (fæddur 1811).
— s. d. Magnús bóndi Jónsson á Glerárskógum i
Dölum (f. c/u 1829).
Júni 4. Jón Iíannesson, fyrv. b. í Hítardal (f. 20/s 1822).
— 12. Porsteinn Narfason í Rvik, fyrv. bóndi á Brú
i Biskupst., faöir H. ritstj. Pjóöólfs (f. “l/? 1830).
— s. d. Tómas Helgas., læknir í Mýrdalsh. (f. 8/« 1803).
— s. d. Rósa Danielsdóttir, ekkja Sigfúsar Einars-
sonar Thorlacius á Núpufelli (f. 25/n 1823).
— 20. Sylvía Nielsdóttir í Rvík, ekkja Guðm. kaupm.
Thorgrímsen frá Eyrarbakka (f. sa/1 1819).
Júli 11. Magnús Hanness., gullsm. í Rvik (f. 16/s 1869).
— 17. Olavía Ólafsdóttir í Rvik, kona Lárusar Beni-
diktssonar, fyrv. prests að Selárdal. (f. 12/12 1849).
= s. d. Jóhann ýlagnússon á Hellu á Arskógstr. Las
stýrimannafræöi á Isatirði, siðar hreppstj. í Ólafs-
firöi (f. 13/n 1829).
Ágúst 2. Arni kaupm. Pétursson á Oddeyri (f. 1862).
— 13. Jón bóndi Jónss. í Fljótsdal i Fljótshlíð 98 ára.
— 16. Bjarni trésmiður Jónsson á Akureyri 75 ára.
— 19. Benidikt Pálsson i Rvík annar etsti prentari
hér á landi (f. 2/s 1838).
— 30. Guðrún Pórarinsdóttir, kona konsúls Túliniusar
á Eskiíirði um sjötugt.
— 31. Daniel Thorlacius, fyrv. kaupm. í Stykkishólmi
og fyrv. pingmaður Snæfellinga (f. 8/n 1828).
Sept. 8. Hólmfriður Porsteinsdóttir, kona Arnljóts
prests Ólafss. á Sauðanesi, lést i Kmh. (f. 22/io 1839).
— 17. Willard prófessor Fiske í Florens á Italiu,
mikill vin íslendinga (f. ”/n 1834).
— 24. Niels Hannesson Finsen prófessor i Kpmh.
nafnfrægur í ljóslækningafræði (f. 15/is 1860).
Október 9. Rósa Jónsd. ljósm. í Öxnafelli (f. 29/is 1838).
(53)