Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 40
r Pað er auðveldara að spyrja en svara. Pað mál er alt of lítið rannsakað enn þá, og vísindin eiga þar ekkert örugt svar að gefa. Svo miltið er pó víst talið, að sá þjóðflokkur, er Ainó heitir, og nú byggir að mestu eyjuna Dsjessó (Jeso) og leifar eru af enn norðarlega á Nipon (Hondu), hafi verið frumbyggjar landsins. Síðan hafi þar komið inn þjóð frá Asíu og numið land, lagt Ainóana undir sig' og orðið drottnandi í landinu. Ainóarnir hafa að likindum verið af Malaia-kyni, ef til vill komnir frá Aleuta-eyjum í Alaska. IJina þjóðina, sem síðar íluttist lil landsins og lagði frumbyggjana undir sig, vita menn ógerla uni annað en það, að liún héfir komið til Japans frá næstu ströndum Asíu, Mandsjúríinu eða Kóreu yfir á eyjarnar; en sumra ætlun er það, að hún liali að vísu verið koinin miklu lengra að vestan, ef til vill frá Gyðingalandi, og Jluzt austur um Asiu á langa- -löngum tíma. En liversu sem það er, þá er það eitt víst, að 660 árum f. Krist er þjóö þessi komin yíir til Japan og hefir lagt undir sig Ainóana. Pá var yfir þessari aðkomuþjóð sá höfðingi, er hét Dsjimmú Tenno, og' varð hann íyrstur kotei eða keisari af þeirri ætí, sem enn situr að völdum. Pá er 15. keis- ari af þessari ætt var við völd, héldu Japanar vestur úm haf áftur til Kóreu og' lögðu landið undir sig. Að vísu gtíkk Iíóra undan valdi þeirra síðar, cn þessi leiðangur til Kqreu varð þó ákaflega þýðingarmikill fyrir Japana, þvi að lijá Kóreumönnum kyntust þeir sínverskri mentun og komust í verzlunarviðskifti við Sínverja. Af þeim lærðu þeir leturgjörð og frá þeini breiddist Búddha-trú út um landið; en húð er síðan algengust trúarbragða í Japan. I’ó er Sjintó-trúin, in upphaflega trú Japansmanna, enn algengust meðal æðstu stéttanna. Samkvæmt henni kom fram úr óskapnaði sjálfskapaður guð. Hann hirðir þó litt um heiminn, enda er heimurinn skapaður af tveim (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.