Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 57
I þ. m. er talið víst að »Christian«, hákarlaskip Gránu-
félagsins hafl farist, með 11 mönnum, öllum úr
Svarfaðardal.
Apríl 5. A Ivollsvík á Barðaströnd hvolfdi hát, fórst
þar Torfi bóndi í Kollsvík, liinum hjargað.
— 8. Afmæli Kristjáns IX. haldið í Rvík með samsæti.
— 13. Próf við stýriniannaskólann í Reykjavík tóku
28 nemendur.
— 15. Fimmtíu ára afrnæli verzl.frelsisins haldið í Rv.
— 20. Ólafur nokkur Björnsson af Seyðisfirði drukkn-
aði við Akurey.
— 25. Björn M. Ólsen Dr. phil. útnefndur prófessor
með metorðum af 3. fl. nr. 9 í metorðaskránni.
I þ. m. tók Ólafur Dan Danielsson í Kmh. meistara-
próf í stærðfræði.
Maí 4. Kaupfarið »Asta« rak á land í Keflavík í Gull-
br.s. Menn björguöust, og siðar gjört við skipið.
— 9. í gagnfræðadeildinni við Flensborgarskólann
tóku próf 15 nemendur.
— s. d. Frá gagnfræðaskólanum á Akureyri útskrif-
uðust 19 nemendur, 13 með I. og 6 með II. eink.
~~ 20. Seglskipið »Christian« frá Marstad, með við-
arfarm til Stolrkseyrar, strandaði í Vestmannaej'j-
um; skipverjar komust af.
25. Nýtt timburhús Jónasar trésmiðs Jónassonar
á Akureyri brann til kaldra kola. Nokkrum mun-
um var bjargað; manntjón ekkert.
31. Sjötíu ára stúdentaafmæli Páls sögukennara
Melsteðs var haldið í Reykjavík.
Júní 7. Tók »íslands hanki« lil starfa.
~~ 11. Búpeningssýning Rangæinga við Pverá.
11. Gripasýning Skeiðamanna á Húsatóptum.
18. Embættispróf við prestaskólann tók Böðvar
l,jyjólfsson frá Árnesi með III. eink.
22. Ársfundur landbúnaðarfél. i Rvík.
~~ 24. Emhættispróf við læknaskólann tóku 2 nem-
(43)