Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 98

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 98
Hallgerður: verndarvættur gimsteins. Hallveig: árgyðja með gim- stein. Hallvör: vitur kona með gimstein. Helga: friðheilög(Guði vígð) kona. Herborg: vörn hers. Herdís: dís hers. Hervör: vitur kona í her. Hildigerður: verndarvætt- ur í orustu. Hildigunn(ur): valkyrja í orustu. Hildur: valkyrja (af Hild- inga-ætt). Hjördis: dís með sverð. Hlaðgerður: verndarvættur gullhlaðs. Hlif: vörn (sú, sem verndar). Hálmfríður: fríð mær í hólmi (eða frá h.). Hróðný: fræg ungmær. Hugborg: vörn hugarins. Hugrún: sú, sem talar af (heilum) hug. Iðunn: endumýjandi kona. Inga: göfug kona? (af Yng- linga-ætt). //w/iYyö/y/.göfugbjargvættur Ingigerður: göfug vemd- arvættur. Ingileif: afkvæmi göfugrar ættar (Ynglinga). Ingiriður: fríðmær og göfug. Ingunn: göfug kona. Ingvildur: göfug valkyrja. Jarprúður: sú. sem er sterk í orustu. Járngerður: sú, sem vernd- ar með jámi. Jódís: ríðandi (hestfær) dís. Jófríður: frið mær á hesti. xJóhanna: sú, sem erínáð hjá Guði. Jóreiður: Ijósgyðja á hesti. Jórunn: kona, sem hestur (göltur) ber. xKatrín: hrein mær. Kelilríður: fríð mær með hjálm. Kolfmna: dökkhærð hag- leikskona. Kolperna: dökkhærð þjón- ustukona. Kristbjörg: björg (bjarg- vættur) frá Kristi. xKristín: sú, sem heyrir Kristi til. xKristjana: kristin kona. Kristrún: sú, sem talar við Krist. Laufey: blómleg mær. xLilja: hvit mær og hrein. Ljósbjörg: bjargvættur ljóssins. Ljólunn: ógnandi kona. Magnhildur: sterk valkyrja. Málfriður: málfögur kona. xMargrét: perla xMaría: beiskja; hrygð. Matthildur (Mátth.): máttug valkyrja. (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.