Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Page 98
Hallgerður: verndarvættur
gimsteins.
Hallveig: árgyðja með gim-
stein.
Hallvör: vitur kona með
gimstein.
Helga: friðheilög(Guði vígð)
kona.
Herborg: vörn hers.
Herdís: dís hers.
Hervör: vitur kona í her.
Hildigerður: verndarvætt-
ur í orustu.
Hildigunn(ur): valkyrja í
orustu.
Hildur: valkyrja (af Hild-
inga-ætt).
Hjördis: dís með sverð.
Hlaðgerður: verndarvættur
gullhlaðs.
Hlif: vörn (sú, sem verndar).
Hálmfríður: fríð mær í
hólmi (eða frá h.).
Hróðný: fræg ungmær.
Hugborg: vörn hugarins.
Hugrún: sú, sem talar af
(heilum) hug.
Iðunn: endumýjandi kona.
Inga: göfug kona? (af Yng-
linga-ætt).
//w/iYyö/y/.göfugbjargvættur
Ingigerður: göfug vemd-
arvættur.
Ingileif: afkvæmi göfugrar
ættar (Ynglinga).
Ingiriður: fríðmær og göfug.
Ingunn: göfug kona.
Ingvildur: göfug valkyrja.
Jarprúður: sú. sem er sterk
í orustu.
Járngerður: sú, sem vernd-
ar með jámi.
Jódís: ríðandi (hestfær) dís.
Jófríður: frið mær á hesti.
xJóhanna: sú, sem erínáð
hjá Guði.
Jóreiður: Ijósgyðja á hesti.
Jórunn: kona, sem hestur
(göltur) ber.
xKatrín: hrein mær.
Kelilríður: fríð mær með
hjálm.
Kolfmna: dökkhærð hag-
leikskona.
Kolperna: dökkhærð þjón-
ustukona.
Kristbjörg: björg (bjarg-
vættur) frá Kristi.
xKristín: sú, sem heyrir
Kristi til.
xKristjana: kristin kona.
Kristrún: sú, sem talar við
Krist.
Laufey: blómleg mær.
xLilja: hvit mær og hrein.
Ljósbjörg: bjargvættur
ljóssins.
Ljólunn: ógnandi kona.
Magnhildur: sterk valkyrja.
Málfriður: málfögur kona.
xMargrét: perla
xMaría: beiskja; hrygð.
Matthildur (Mátth.): máttug
valkyrja.
(84)