Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 45
um skólum, enda flykktust ungir Japanar, einkanlega
ungir aöalsmenn, að lierskólum, háskólum og öörum
æðri mentaskólum í Bandaríkjunum í Ameriku, og'
síðar í Bretlandi, Pjóðverjalandi og öðrum Norður-
álfulöndum, og' sú heflr í'ejmdin á orðið, að Japanar
standa hvervetna innlendum mönnum framar í þess-
um skólurn, og veldur því hvorttveggja, að þeir eru
menn gáfaðir, enda allra nemenda eljumestir og' á-
stundunarsamastir. í fyrstu sótti keisarinn fjölda vis-
indamanna úr Bandaríkjunum og Norðurálfu og gerði
þá að kennendum við æðiá skóla í Japan; en nú er
svo komið, að flestallir kennarar eru japanskir orð-
nir, og' nú erutilorðnir jafnvel lxeimsfrægir japanskir
menn i sumum fræðigreinum.
11. Febi'. 1889 gaf keisai-i Japönum stjórnai'skrá,
að miklu leyti eftir þýzku sniði, og' 29. Nóv. 1890
kom sarnan fyrsta löggjafarþing Japana. Allir karl-
menn, sem svara 20 yena*) skatti og hafa óflekkað
mannorð, hafa atkvæðisrétt, og kjörgengir eru menn
þritugir. Rikiskyrkja er af nurnin með lögum og öll-
um trúarbrögðum er gert jafnt undir höfði, og' er
enginn maður minna vii'tur fyrir það, hvci'ja trú hann
hefir, eða hvort lxann hefir nokkra trú eða enga.
Japanar munu vera eitthvað um 48 milíónir og vai’t
meira en 1/a milíón af þeim kristnir. En einkenni-
leg't er það, að forseti fyrsta löggjafai'þingsins var
lcristinn maður; svo eru og' nokkrir af þingmönnum
þeirra, og mciri hluti xeðstu herforingja þeirra á sjó
og landi, og útgefendur nálega allra helztu hlaða í
Japan eru kristnir.
Öll börn á skóla-aldri í Japan erix skyld að ganga
á barnaskóla, nema foreldrar sanni að þau fái jafn-
góða kenslu á annan liátt. Japan má því nú telja
rneðal þeirra landa, þar sem alþýðufræðsla cr i allra
bezta lagi nxeðal mentaðra þjóða.
*) 1 ven = 3 kr. 75 au.
(31)