Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 69
sem hin nýja stjórn tók til starfa í landina sjálfu, og frjálslegar breytingar á stjórnarskránni komu til framkvæmda, sem hvorttveggja getur haft heillarikar afleiðingar íyrir þjóðina, ef hún fer hjrggilega að, og vinnur með sameinuðum kröptum. Annað stórmál komst og vel á veg þ. á., þar sem hinni nýju stjórn heppnaðist, að konia ritsíma-málimt svo langt áleiðis, að búast má við, að ekki líði tvö ár þangað til að landið fyrir það, sama sem fiyzt í nálægð við útlönd, cr vafalaust hrindir þjóðinni áfram til menningar og framfara. — Telja má og með framförum, að ráðherra Islands gat unnið stjórn Dana til þess að gangast fyrir, að byggt verði nægilega stórt varðskip, sem verður hér við land mestan hluta ársins til varnar landsmönnum fyi ir yfirgangi útlendra botnverpinga. — Verzlunin var óvenjulega hagkvæm fyrir lands- menn. Flestar innlendar vörur í hærra verði en und- anfarin ár. Geta má og þess, að meiri peningavelta varð í landinu fyrir það, að íslands banki byrjaði starf sitt. Tíðarfar mátti heita í bezta lagi yflr land allL Þótt siðari hluti vetrarins og vorið væri nokkuð hart Vestan- og norðanlands, þá kom fyrir hvítasunnuna svo ágætur og langgæður bati, að vcl rættist úr vand- ræðunum. Grasvöxtur varð víða ágætur og nýting heys í bezta lagi um land allt. Haustið var vofviðrasamt,. en blíðviðri við árslok. — Fiskalli varð í rýrara lagi, einkum norðanlands. Mislingar fluttust á vesturland, en fyrir góða stjórn hepnaðist með sóttkvían, að varna útbreiðslu þeirra, svo mestur liluti landsmanna komst hjá því lífs og verkatjóni sem annars hefði af þeim leitt. Til Ameríku fluttu margir af landsbúum landinu til mikils meins. Rjómabúfjölguðu, einkum sunnanlands, svo smjör- (55)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.