Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 63
Einarsson settur fulltrúi og cand. jur. EggertClae-
sen, Guðmundur Sveinbjörnsson og' Jón Svein-
björnsson, aðstoðarmenn í stjórnarráði Islands.
Marz 1. Magnús fyrv. landshöfð. Stephehsen skipað-
ur gæzlustjóri við Söfnunarsjóð Islands.
— 2. Klemens Jónsson bæjarfóg. á Akureyri ogsýslum.
í Ej^jaíj.s. skipaður landritari í stjórnarráði Islands.
Jón Magnússon fyrv. ritari við landsh.emb., Jón
Hermannsson settur skrifst.stjóri og Eggert Briem
sýslum. í Skagaíj.s. skipaðir skrifstofustjórar í
stjórnarráði Islands. — I stjórnarnefnd lífsábyrgð-
ar fyrir sjómenn skipaðir og kosnir: Trjfggvi
Gunnarsson bankastjóri formaður, Porsteinn Egils-
son skrifari og Eir. Briem prestask.kennari gjaldkeri.
— 17. Sighvati Bjarnasyni veitt lausn sem bókara
við landsbankann frá 1. júní.
— 19. Cand. jur. P. Vídalin Bjarnason settur sýslum.
í Eyjaíj.s. og bæjarfógeti á Akureyri frá 1. s. m.
Apríl 22. Ráðherra íslands skipaði í millipinganefnd
í kirkjumálum: Kristján ýfirdómara Jónsson, Lár-
us sýslum. Ii. Bjarnason, prestask.kennara Jón
Helgason, prestask.kennara Eirík Bricm og próf,
Árna Jónsson á Skútustöðum.
25. Cand. jur. G. Björnsson settur sýslum. í Skaga-
íj.s. frá 1. maí.
~~ 25. I)r. phil. Birni M. Ólsen rektor við lærða skól-
ann i Rvík veitt lausn frá embætti 1. oktbr. 1904.
— 30. Ráðherra íslands skipaði í millipinganefnd í
landbúnaðarmálum pá: Lektor Pórliall Bjarnarson,
alpm. Hermann Jónasson á Pingeyrum og' umboðs-
mann Pétur Jónsson á Gautlöndum.
Maí 2. Cand. phil Pétur Hjaltesteð skipaður að vera
skráritari vörumerkja í Rvik,
14. Verzlunarstj. Ólafur Davíðsson frá Vopnafirði
skipaður bókari við landsbankann.
^úní o. Magnús Torfason sýslum. í Rangárvallas. skip-
aður sýslum. i ísafj.sýslu og bæjarfógcti á ísafirði.
(49)