Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 92
sýna hlutfallið milli pósthréfafiölda landauna og töskurnar sýna á sama hátt stærð böggulpóstsendinganna. Rússland, sem er langstærsta landið, hefir tiltölulega mjög lítinn póstbréfakassa, en allstóra póstbögglatösku. Bandaríkin hafa stærstan póstbréfakassa, en þau eru líka stærsta land- ið næst Rússlandi. Bretland, Þýzkaland, Bandaríkin og Syíss hafa tiltölulega stærsta bréfakassa. Bréfafjöldinn sýnir mentun þjóðanna og viðskifta- þroska þeirra. Eftir skýrslum alþjóðapóstskrifst.ofunnar í Bern voru árið 1900 send frá þeim pósthúsum, sem í póst- sambandinu eru, samtals 21t/2 miljarð1 almennra bréfa og bréfspjalda, 49 miljónir peningabréfa og böggla, sem voru samtals 47 miljarða franka2 virði, 490 miljónir póstávísana, sem voru 20^2 miljarðs franka virði, 407 miljónir póst- böggla, sem voru lð1/^ miljarðs franka virði, 2204 milliónir dagblaðasendinga og 38 millíónir sendinga með eftirkröfu, sem voru 2406 mill. fr. virði. Árið 1900 hafa þá póst- arnir flutt alls 88 miljarða fr, virði, sem er ö1/^ meira en fjárhagsáætlun allra rikja heimsins; þær eru samtals 28‘/2 miljarðar franka. (Eftir frönsku almanaki). Goð ýmsra landa. Myndin (VIII) sýnir goðalikneski ýmsra þjóða, og eru þau sum ekki sem friðust eða tignarlegust. En fyrir þess- um átrúnaðargoðum liggur mikill fjöldi mannkynsins á hnjánum og sækir til þeirra huggun í mótiætinu og vernd gegn því sem ilt er. Búastríðið. Efst á myndinni (IX) sjást tvö höfuð, sitt hvoru megin við stóran kassa eða skáp. Það eru þeir J. Chamberlain og G. TUiodes, sem voru aðalhvatamenn til Búastríðsins. Þeir standa á toppinum á stórum hól, en hóll sá er gud' hrúgan, sem þeir hafa eytt í Búastríðið. A myndinni ma lesa, hve mikið það er. Næsta línan á myndinni sýnir með stærðum manna- 1) miljarð = 1000 miljónir. 2) franki = 72 aurar. (78) L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.