Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 93
myndanna og grafmarkanna, hve margir hafa særst og dáið hlutfallslega af öllum hernum. Stærst'a myndin, yzt til vinstri handar, táknar tölu dátanna, sem sendir voru í stríðið, en þeir voru 200,000. Litla myndin þar næst táknar tölu herforingjanna, 6000; maðurinn á liækjunum og með tréfótinn sýnir tölu særðra dáta, 68311; litla myndin þar næst sýnir tölu særðra herforingja, 2937; kross- inn sýnir fallna dáta, 19527, og legsteinninn fallna for- ingja, 2000. Næsta línan sýnir meðfei'ðina á búgörðum Búa. Þegar ófriðurinn hófst áttu þeir 20000 blómlega búgarða, en að ófriðnum loknum er helmingur þeirra brunninn, en mikill hluti af hinum helmingnum skemdur og brotinn. í neðstu linunni táknar myndin yzt til vinstri handar tölu þeirra Búa, sem þátt tóku í ófriðnum, 80000. Þar af eru 6000 sárir, 5000 fallnir, 51000 fangar, en 18000 eru enn fullvígir. Af 120000 konum og börnum Búa eru 6000 ekkjur og 10000 hörn föðurlaus, en 10000 konur og born hafa mist lífið. Marsvínaveiðar á Færeyjum. Þegar Færeyingar verða varir við marsvínagöngu ein- hversstaðar við eyjarnar, kemst þar alt í uppnám. Fregnin berst á örstuttum tima úr einni eynni í aðra. Hún er send út á þann hátt, að bál er kveikt á hæðum 1 eynni, þar sem göngunnar hefir fyrst orðið vart, og jafnframt gefin viss merlci. Þá safnastmenn saman úr nálægum eyjumtil veiðanna, en þeim er hagað svo, að marsvínin eru rekin í stórhópum með grjótkasti og bareflum inn í þröngar víkur þar sem aðgrunt er þegar inn kemur. Þau varast þetta ekki, en renna undan ofsóknunum upp á grynningarnar °g sitja þar föst. Þar eru þau svo drepin. Þegar hópur- mn er svo stór, að hann kemst ekki fyrir á grynningun- «m í einu, þá er oft lokað fyrir víkina með sterkum nót- en marsvínin, sem þá eru kvíuð inni, síðan smátt og smatt rekin upp að ströndinni og drepin. Beztu veiði- stöðvarnar eru Miðvogur og Suðurvogur á Vogey og svo (79)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.