Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 56
•Avbóls: Isltinds 1904.
a. Ýmsir atburðir.
Janúar 19. Brann bærinn á Píngvöllum í Helgafells-
sveit hjá Guömundi bónda Magnússyni lil ösku,
nokkru bjargaö úr baðstofunni.
I p. m. Byrjaði nýtt blað í Reykjavík »Nýja ísland«-
Útg'. og ábyrgðarm.: Porvarður Porvaröarson.
Febrúar 23. Ofsaveður gekk víða yíir Austfirði, suni'
staðar hlupu og snjóílóð. Mestar urðu skemdir i
Reyðarfirði. Á Hólmum braut þak af útihúsi, ó-
nýttist geymzluhús ogþað sem inni var; kirkjugarð-
urinn úr timbri brotnaði og vatnsmyllan fauk nieð
öllu. A Iíollaleyru brotnaði hlaða og heyið skenid-
ist. Skemdir urðu á Klausturseli á Jökuldal og
Brekku í Fljótsdal. I Fjörðum og Héraði urðu og
víða skemdir.
Marz 2. Brann bærinn Suðurkot á Upsaströnd hja
Símoni bónda Jónssyni, engu varð bjargað neina
rúmfatnaði. 2 menn, er komu til björgunarinnar
meiddust.
— 19. Kviknaði í ijósi hjá Vigfúsi presti PóröarsyiU
á Hjaltastað í Múlasýslu, köfnuðu þar 3 kýr, reið-
hestur og 20 hænsni.
— 21. Bókmentafél.fundur í Rvík. — Strandaði »Ingi
kóngur« á Bakkafirði á Langadalsströndum, en
náðist síðar út.
— 25. Úrskurður kgs. um að landritari íslands skyhh
hafa metorð í 2. flokki nr. 12 eptir metorðaslcránni-
— s. d. Olafur nokkur Gunnlögsson, drukknaði 1
Bakkaá á Langanesströndum.
— 31. Við Flensborgarskólann, í kennaradeild, tókn
próf 12 nemendur. _ .
í þ. m. Zofonías Magnússon, 17 ára piltur, varð uti
á Langanesströndum.
(42)