Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Síða 91
Sviss: Lýðveldisforseti M. Deucher, varð forseti 1904.
Portugal: Charles I., f. 28. sept. 1863, k. t. r. 19. okt.
1889, kv. Amalíu frá Orleans 1886.
Spánn: Alphons XIII., f. 17. maí 1886, k. t. r. sama dag.
Frakkland: Lýðveldisforseti Emile Loubet, f. 31. des. 1838,
varð forseti 1899.
Tyrkland: Abdul-Hamid, f. 21. sept. 1842, k. t. r. 31. ág. 1876.
Tungumálaútbreiðsla.
Myndin (VI) sýnir með stærð mannanna hlutfallið
milli útbreiðslu þeirra 6 af tungumálum Norðurálfuþjóða,
sem nú eru útbreiddust. Líka sýnir hún, hve mikið út-
breiðsla þeirra hvers um sig hefir vaxið á þremur siðast-
liðnum öldum.
Nú er enskan útbreiddust og tala hana 125 miljónir
manna. Útlit er fyrir að þeim fjölgi enn mjög, er hana
mæla. Sumir gleðjast yfir því, en aðrir hræðast, að hún
muni gleipa öll önnur tungumál.
Eússnesku töluðu i lok 17. aldar 12 milj. manna, í
byrjun 19. aldar 31 milj., en f lok 19. aldar 100 milj.
Hún er aðaltunga í hálfri Evrópu og hálfri Asíu.
Þýzku tala nú 70 milj. manna, að ótöldum þeimÞjóð-
verjum, sem flutt hafa til Ameríku, og þeim sem búa í
Dýlendum i öðrum heimsálfum. En ekki er útlit fyrir að
þeim fjölgi mjög er þá tungu mæla.
Frönsku tala 50 milj. manna, en ekki eru miklar lfkur
tíl að þeim fjölgi mjög er hana tala.
Spönsku tala nú 45 milj. manna, en útlit er fyrir að
þeim fjölgi töluvert er þá tungu mæla, því mikil lönd og
góð eru enn litið bygð í Suðurameríku, og líkindi eru til,
að þegar þau byggjast, verði spánska aðalmálið þar.
ítölsku tala nú 32 milj. manna, en litlar eru líkur til
að mælendum þeirrar tungu fjölgi mjög.
Póstsendingar.
Myndin (VII) sýnir með stærð mannanna hlutfallið milli
stærða landanna, en kassarnir, sem hjámönnunum standa,
(77)