Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Side 91
Sviss: Lýðveldisforseti M. Deucher, varð forseti 1904. Portugal: Charles I., f. 28. sept. 1863, k. t. r. 19. okt. 1889, kv. Amalíu frá Orleans 1886. Spánn: Alphons XIII., f. 17. maí 1886, k. t. r. sama dag. Frakkland: Lýðveldisforseti Emile Loubet, f. 31. des. 1838, varð forseti 1899. Tyrkland: Abdul-Hamid, f. 21. sept. 1842, k. t. r. 31. ág. 1876. Tungumálaútbreiðsla. Myndin (VI) sýnir með stærð mannanna hlutfallið milli útbreiðslu þeirra 6 af tungumálum Norðurálfuþjóða, sem nú eru útbreiddust. Líka sýnir hún, hve mikið út- breiðsla þeirra hvers um sig hefir vaxið á þremur siðast- liðnum öldum. Nú er enskan útbreiddust og tala hana 125 miljónir manna. Útlit er fyrir að þeim fjölgi enn mjög, er hana mæla. Sumir gleðjast yfir því, en aðrir hræðast, að hún muni gleipa öll önnur tungumál. Eússnesku töluðu i lok 17. aldar 12 milj. manna, í byrjun 19. aldar 31 milj., en f lok 19. aldar 100 milj. Hún er aðaltunga í hálfri Evrópu og hálfri Asíu. Þýzku tala nú 70 milj. manna, að ótöldum þeimÞjóð- verjum, sem flutt hafa til Ameríku, og þeim sem búa í Dýlendum i öðrum heimsálfum. En ekki er útlit fyrir að þeim fjölgi mjög er þá tungu mæla. Frönsku tala 50 milj. manna, en ekki eru miklar lfkur tíl að þeim fjölgi mjög er hana tala. Spönsku tala nú 45 milj. manna, en útlit er fyrir að þeim fjölgi töluvert er þá tungu mæla, því mikil lönd og góð eru enn litið bygð í Suðurameríku, og líkindi eru til, að þegar þau byggjast, verði spánska aðalmálið þar. ítölsku tala nú 32 milj. manna, en litlar eru líkur til að mælendum þeirrar tungu fjölgi mjög. Póstsendingar. Myndin (VII) sýnir með stærð mannanna hlutfallið milli stærða landanna, en kassarnir, sem hjámönnunum standa, (77)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.