Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1906, Blaðsíða 41
guðum öðrum. Einhver af guðunum komst yíir nienska konu, eins og þekkist í fleiri trúarbrögðum, og gat son viö henni, og' varð liann fyrsti kotei Japana. Eftir þessari trú eru því allir Japans-keisarargoðbornir og fulltrúar guðanna hér á jörðu; en sólguðinn er verndarguð landsins, og er hann svo lieilagur, að til hans má enginn snúa beinleiðis bænum sínum, heldur er þeim snúið til keisarans sem meðalgangara guðs og manna. Að öðru lej'ti má lieita að trú þessi hafl ekkert fræðikeríi, og ekkert siðalögmál er trúnni tcngt. Pví er ekki að kynja, þólt almenningur liafi flestur hallast að Búddha-trúnni. Meðal lærðra manna fylgja margir Konfúzíus-trú, en meiri liluti þeirra hefir enga trú. Alment eru Japanar siðgóðir menn, nema hvað lausaleikur er altíður þar í landi. A dögum þess keisara, er hét Suiko Tenno (593 —628 e. Kr.), hallaðist liirðin að Buddha-trú, og reisti keisari þeirri trú fjölda mustera. — 50. keisarinn Kannnu Tenno (782—807) rcisti borgina Kioto (Miako) og sátu þar síðan allir keisarar, þar til 1868. Síðar innleiddu keisararnir ina hégómlegu og smásmuglegu hirðsiði Sínverja, en viö það lögðust keisararnir smátt og smátt í ómensku og leti. Fór þá stjórn öll mjög i ólestri og Kórea gekk undan valdi þeirra. Stóð þetta svo um margar aldir. Arið 1192 hafði yfirhershöfðingi (sjógún) keisarans hrifið til sin aðalvald lians og fekk kejsara til að gera það arfgengt íil eftirkomenda sinna. Einn af þeim fékk 1585 alt valdið lagt í sínar hendur; lét hann gefa sér tignarnafn og kallaði sig Taiko eða Taikun. Sá er Taikun var árið 1600, átti blóðuga orrustu við keisar- ann og liafði sigur. Lét hann lykja bann inni í höll lians og hélzt það við jafnan síðan þar til 1868. Héldu Taikúnarnir því fram, að keisararnir væru goðbornir og alt of heilagir til að sýsla um málefni þessa heims; því samdi þeim lítt að hafa nema sem allra minst (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.