Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 36
og lét svo mikið að sér kveða, að ílokkurinn gerði hann innan skamms að formanni sínum. Eftir nokkur ár hætti hann öllum opinberuffl störfum um tima og flutti burt úr New-York. Mátti þá svo að orði kveða, að liann »legðist út« á óbygð- unum í Norður-Dakota. Par stundaði hann dýra* veiðar í heilt ár og lifði frumbyggjalííi langt fr» mannabygðum. Gerði hann pað einkum heilsu sinni til eflingar. Gat hann sér mikinn veiðimanns-orðstu og þykir jaínan bera af hverjum manni í þeirri grein, Degar hann kom aftur heim til New-York, reyndi hann að ná kosningu sem borgarstjóri borgarinnar, en tókst það ekki. Kvað það vera eini ósigurinn, sem Roosevelt heíir beðið um æfina. Hann fékk þ° annað cmbætti, sem lítið gaf borgarstjóraembættinu eftir að tign, en var miklu umsvifameira og betra verk- cfni fyrir hina miklu starfskrafta hans, því að liann var skipaður yfirmaður allrar lögreglu borgarinnar. Pegar Roosevelt hafði tekið við þessu embætti, tók hann til óspiltra málanna að berjast fyrir umbót- um á ýmsu því, Scm aflaga fór í lögreglumálunum- Lét hann þar mikið til sín taka, enda varð honum mikið ágengt. Meðal annars fékk hann þvi íram komið eftir mikla og harða baráttu, að áfengissölu- stöðum var lokað á sunnudögum, og áfengissala að öðru leyti takmörkuð mjög. Þessu einbælti hélt hann í tvö ár. Þá varð hann embættismaður í alrikis-stjórnar- deildinni í New-York. Var þá eins og oftar, að liann gekk ölullegar fram i embættisrekstri sínum, en menn voru áður vanir, gekk til dæmis mjög rikt eftir PNl> að embættismenn gerðu skyldu sína og væru vel undm stöðu sína búnir. Fékk hann fram komið ýmsum brej ingum á löggjöf og venjum í þvi skyni. En þráttfjrm strangleikann varð hann ekki óvinsæll, heldur litu undirmenn hans til hans með helgum ótta, virtu hann (26)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.