Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Page 42
forsetanum. Þar er bókasafn, lestrarherbergi, mörg skrifborð og öll önnur þægindi. Pangað flytur heill liópur skrifara, aðstoðarmanna, afgreiðslumanna og sendiboða með forsetanum og svo rennur stjórnar- skrifstofa Bandaríkjanna á stað eftir óþrjótandi járn- brautarteinum. Á hverri stöð er troðnum poka af póstbréfum og símskeytum kipt út úr vagninum og öðrum varpað inn i staðinn. Ef lestin nemur ekki staðar, er póstpokanum skutlað inn um opinn glugg3 á vagninum með þar til gerðri vél, en hinum fleygt út um leið og lestin rýkur fram hjá. Ef lestin á að nema staðar, er orðið troðfult af fólki á stéttinni löngu áður en hún kemur. Allir vilja sjá forsetann fræga. Roosevelt kemur þá snöggvast út á vagnpall' inn, heldur eina af hinum orðlögðu andartaks-ræðum sínum og lofar mönnum að taka af sér Ijósmyudir á meðan. En þrátt fyrir alt annrikið kemur það fyrir, að Roosevelt hefir tómstundir, en það er síður en svo, að hann verji þeim til ónýtis. Pá gengur liann uin gólf í skrifstofu sinni með jöfnum, þungum stigunr, hrejdir líkamann og stælir hina miklu vöðva. En á meðan les hann hraðritara sínum fyrir skemtilegar og skáldlegar veiðisögur eða fróðlegar réttarfarsrit- gerðir. Roosevelt er reglumaður hinn mesti og hófsmað- ur í öllu. Líkama sinn æfir hann daglega, enda hefu' hann nú ágæta heilsu og verður aldrei misdægurt- Hann segist sofa eins og steinn á hverri nóttu frá pvi að hann leggur höfuðið á koddann, og telurgóðan og i'eglulegan svefn aðal-ástæðuna til þess, að heilinn láti ekki undan öllu því feiknastarfi, sem á hann er lagt. Heimilislíf hans er bæði ástríkt og ánægjulegt og hann á hraust og mannvænleg börn. Fyrir 2-—3 arum giftist dóttir hans, Alice að nafni, ungum þing" raanni, og ferðuöust þau hingað til álfu um brúð- kaupsleytið. Var þeim hvarvetna tekið sem væri hún (32)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.