Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Side 48
inn á hafnir hlutlausra ríkja og látið afvopnast, en
ein þrjtí komist undan. Tvö af þeim tóku Japans-
menn síðar, en eitt komst alla leið til Vladivostok.
Pað var þá eina herskipið, sem Rússar áttu í Kyrra-
hafinu og það stórskemt aí skotum. En Japanar
höfðu ekki mist nema 3 smáskip.
Hér er ekki rúm fyrir einstök atriði við þessa
miklu og merkilegu sjóorustu. Hún er sú lang-stærsta
er sögur fara af. Orusturnar við Abukir og Trafalgar
eru nærri þvi leikur hjá henni.
fað sem einkennir hana mest, er hinn geysimikl1
munur á vígsgengi Rússa og Japana. Kunnugir segja>
að hann hafi ekki svo mjög verið að kenna lakari útbun-
aði hjá Rússum, því að mörg af skipum þeirra v°r.lí
ný og góð, og eins áhöld öll. Pað réði miklu, að o
slup Japana voru jafn-hraðskreið og fylgdust vel að>
og byssur þeirra drógu allar álíka vel. Æfing10 ^
því að skjóta á sjó úti kom nú Japansmönnum a
góðu liði, því nð þeir mistu sjaldan marks, en RUSSj
ar hittu nær aldrei. Margt og margt fleira kemur.
greina, sem Japanar eiga að þakka þennan dærna
lausa sigur, en mest af öllu er það dugnaður og r'
snilli Togo flotaforingja. .
Mikið var um dýrðir, þegar Togo kom með 1 n
sinn heim til höfuðborgarinnar, Tokío, eftir a
þessar sigurvinningar. Var þá allur flotinn sicr
lýstur og borgin i hátíðadúðum sínum, en sam.
aðarskeytum frá öllum löndum rigndi vfir
iræga foringja.
(38)