Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 48

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 48
inn á hafnir hlutlausra ríkja og látið afvopnast, en ein þrjtí komist undan. Tvö af þeim tóku Japans- menn síðar, en eitt komst alla leið til Vladivostok. Pað var þá eina herskipið, sem Rússar áttu í Kyrra- hafinu og það stórskemt aí skotum. En Japanar höfðu ekki mist nema 3 smáskip. Hér er ekki rúm fyrir einstök atriði við þessa miklu og merkilegu sjóorustu. Hún er sú lang-stærsta er sögur fara af. Orusturnar við Abukir og Trafalgar eru nærri þvi leikur hjá henni. fað sem einkennir hana mest, er hinn geysimikl1 munur á vígsgengi Rússa og Japana. Kunnugir segja> að hann hafi ekki svo mjög verið að kenna lakari útbun- aði hjá Rússum, því að mörg af skipum þeirra v°r.lí ný og góð, og eins áhöld öll. Pað réði miklu, að o slup Japana voru jafn-hraðskreið og fylgdust vel að> og byssur þeirra drógu allar álíka vel. Æfing10 ^ því að skjóta á sjó úti kom nú Japansmönnum a góðu liði, því nð þeir mistu sjaldan marks, en RUSSj ar hittu nær aldrei. Margt og margt fleira kemur. greina, sem Japanar eiga að þakka þennan dærna lausa sigur, en mest af öllu er það dugnaður og r' snilli Togo flotaforingja. . Mikið var um dýrðir, þegar Togo kom með 1 n sinn heim til höfuðborgarinnar, Tokío, eftir a þessar sigurvinningar. Var þá allur flotinn sicr lýstur og borgin i hátíðadúðum sínum, en sam. aðarskeytum frá öllum löndum rigndi vfir iræga foringja. (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.