Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Síða 61
unum í kynnisför til Norðurlanda. — Járnbrautar- s^ys i Astraliu, 27 menn farast, 40 stórmeiðast. 23. Alþjóðafundur kvenna hefst í Róm, drotning Italiu setur fundinn. 25. Enskt herskip rekst á mannflutningaskip i dimmviðri á Atlantshafi. Um 30 menn farast. ~~ 28. I'otocki greifi, landsstjóri austurríkismanna i Galiziu, myrtur. ~~ 20. Japanskt lierskip, Matsushima, springur í loft upp. Skipstjórinn ferst og 200 menn aðrir. ai 2. Hefst vinnuteppa mikil í skipaverksmiðjum á Engiandi, 50,000 manna vinnulausir. — Scott-Man- nerieff, landsstjóri á Suður-Egj7ptalandi myrtur i Sudan. — S. d. hefst fransk-ensk gripasýning í Lundunum. Falliéres forseti kemur til Lundúna °g er fagnað par virðulega. 5. Nýlendufundurinn i Pretoríu leggur til, að sam- eina nýlendurnar í bandariki undir yfirstjórn Engl. ~~ S. Hardens-málið réttir við. Eulenberg fursti tek- lnn fastur fyrir saurlifnað og meinsæri, en fluttur 1 sjúkrahús í Berlín rétt á eftir. ~~ 21. Járnbrautarslys í Belgíu. Um 100 manns dauð- lr og limlestir. 22. Mörgum af þingmönnuni fyrstu dúmunnar á ^ússlandi varpað í fangelsi. 23. Um 70,000 verkamenn við námur á Englandi, gera óspektir og heimta 8 stunda vinnudag. Uni 4. Lik skáldsins Emile Zola flutt i Panthenon í París með mikilli viðhöfn. Við pað tækifæri var Dreyfus sýnt banatilræði. • ~~ Játvarður konungur og Nikulás Rússakeisari hittast á skipum, framundan Reval í Eystrasalti. ~~ 24. J.oftskipið »Republique« reynt hjá Nantes á Prakklandi, og reyndist ágætlega. ~~ 29. Persakeisari neitar að viðurkenna pingræði í riki sinu. 1 Ul1 13. Ólympisku leikarnir byrja í Lundúnaborg'. (51)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.