Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1910, Qupperneq 61
unum í kynnisför til Norðurlanda. — Járnbrautar-
s^ys i Astraliu, 27 menn farast, 40 stórmeiðast.
23. Alþjóðafundur kvenna hefst í Róm, drotning
Italiu setur fundinn.
25. Enskt herskip rekst á mannflutningaskip i
dimmviðri á Atlantshafi. Um 30 menn farast.
~~ 28. I'otocki greifi, landsstjóri austurríkismanna i
Galiziu, myrtur.
~~ 20. Japanskt lierskip, Matsushima, springur í loft
upp. Skipstjórinn ferst og 200 menn aðrir.
ai 2. Hefst vinnuteppa mikil í skipaverksmiðjum á
Engiandi, 50,000 manna vinnulausir. — Scott-Man-
nerieff, landsstjóri á Suður-Egj7ptalandi myrtur i
Sudan. — S. d. hefst fransk-ensk gripasýning í
Lundunum. Falliéres forseti kemur til Lundúna
°g er fagnað par virðulega.
5. Nýlendufundurinn i Pretoríu leggur til, að sam-
eina nýlendurnar í bandariki undir yfirstjórn Engl.
~~ S. Hardens-málið réttir við. Eulenberg fursti tek-
lnn fastur fyrir saurlifnað og meinsæri, en fluttur
1 sjúkrahús í Berlín rétt á eftir.
~~ 21. Járnbrautarslys í Belgíu. Um 100 manns dauð-
lr og limlestir.
22. Mörgum af þingmönnuni fyrstu dúmunnar á
^ússlandi varpað í fangelsi.
23. Um 70,000 verkamenn við námur á Englandi,
gera óspektir og heimta 8 stunda vinnudag.
Uni 4. Lik skáldsins Emile Zola flutt i Panthenon í
París með mikilli viðhöfn. Við pað tækifæri var
Dreyfus sýnt banatilræði. •
~~ Játvarður konungur og Nikulás Rússakeisari
hittast á skipum, framundan Reval í Eystrasalti.
~~ 24. J.oftskipið »Republique« reynt hjá Nantes á
Prakklandi, og reyndist ágætlega.
~~ 29. Persakeisari neitar að viðurkenna pingræði í
riki sinu.
1 Ul1 13. Ólympisku leikarnir byrja í Lundúnaborg'.
(51)